Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Síða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Síða 51
 (3 ÍSLf/V 'Wj#': Hjiikrunarþing Félags íslcnskra hjúkmnarfræðinga verður haldið föstudaginn 13. nóvemher 1998 íBorgartúni6,3.hæð. Á jtinginii verður fjallað um stefnumótun í hjúkrunar- og heilbrigðismálum Dagskrá: Kl. 8:30 Skráning Kl. 9:00 Setning hjúkrunarþings Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Kl. 9:15 Stefnumótun í heilbrigðisþjónustu Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra Kl. 9:45 Þróun í heilbrigðisþjónustu - framtíðarsýn Össur Skarphéðinsson, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis Kl. 10:15 Framtíðarskipulag sjúkrahúsa Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri Ríkisspítala Sigriður Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur Kl. 10:45 Kaffihlé Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. 11:00 Hvað er stefnumótun? Anna Lilja Gunnarsdóttir, forstöðumaður áætlana-og hagdeildar Ríkisspítala 11:30 Stefnumótun Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 12:30 Hádegisverður 13:15 Hópvinna 14:30 Kaffihlé 14:45 Niðurstöður kynntar - samantekt 16:00 Hjúkrunarþingi slitið Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 16:10 Léttar veitingar Þátttökugjald er 2.000. kr., hádegisverður og kaffi innifalið. Þátttöku skal tilkynna fyrir 1. nóvember 1998 á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í síma 568 7575 eða í netfangi: hjukrun@hjukrun.is þar sem fram kemur nafn og kennitala. Hámarksfjöldi þátttakenda er 150. Nordisk konferanse om toppledelse av sykepleietjenesten - funksjon, organisering, kompetanse 55N Sykepleiemes Samarbeid i Norden (SSN) arrangerer nordisk konferanse for pverste ledere av sykepleietjenesten i sykehus og primœrhelsetjenesten 17.-19. mars 1999 pá Hótel Saga, Reykjavik, Island Konferansen skal bl. a. - belyse aktuelle utfordringer/utmaninger som toppledere av sykepleietjenesten i de nordiske land stár overfor - fokusere pá sykepleieleders framtidige kompetanse og funksjon - fokusere pá endringsledelse og konsekvenser for sykepleietjenesten Konferansen annonseres i september 1998. For ytterligere informasjon, kontakt Sykepleiemes Samarbeid i Norden, Postboks 2681 St. Hanshaugen, N-0131 Oslo Norge Tlf. +47 22 04 33 04/+47 22 38 37 68 - Faks +47 22 38 02 30 Mail: marit.helgemd@nosf.no - eller kontakt din sykepleierorganisasjon 243 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.