Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 57
Námskeið Endurmenntunarstofnun HÍ Eitranir: Greining og meðferð Algengar eitranir á íslandi. Fyrsta hjálp, eitrunarupplýsingamiðstöð, greining og meðferð. Kennarar: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðingur, og Curtis P. Snook, læknir. Tími: 22. og 23. október kl. 8.30 -12.30 Verð: 7500 kr. EKG - túlkun Kennari: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðingur á slysadeild SHR. Tími: 5. og 6. nóvember kl. 8.30 - 12.30 Verð: 6800 kr. Mataræði ungbarna Frá fæðingu til fjögurra ára aldurs. Umsjón: Inga Þórsdóttir, dósent við HÍ. Tími: 23. og 24. nóvember kl. 9 - 16 Verð: 9800 kr. Kransæðasjúkdómar Forvarnir, greining, meðferð og endur- hæfing. Hjúkrun á hjartadeild, hjarta- skurðdeild og endurhæfingarsjúkrahúsi. Umsjón: Magnús B. Einarsson, endurhæfingarlæknir á Reykjalundi. Tími: 20. nóvember kl. 9 -16 og 21. nóvember kl. 9-12. Verð: 8500 kr. Skráning hjúkrunar Nýtt tölvukerfi fyrri skráningu hjúkrunar Umsjón: Ásta Thoroddsen, lektor við HÍ. Tími: 23. nóvember kl. 8 - 12 og 24. nóvember kl. 8 - 15 Verð: 8800 kr. Hver er að lesa sjúkraskrána þína? Hefur umræðan um miðlægan gagnagrunn vakið spurningar um rétt þinn? Kennari: Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður Tími: 26. og 28. okt. kl. 20.15 - 22.00 Verð: 2600 kr. ^ SOGN OG FJORDANE FYLKESKOMMUNE Hjúkrunarfræðingar velkomnir á lyglækningadeild A og B við Sentralsjukehuset Sogn og Fjordane í Fode, Norge. Avdelingane har 28 senger kvar og er laust seksjonerte. Ved med. A har vi hjarte- og lungepasientar, og ein del kreftpasientar, forst og fremst canser pulm og canser mammae. Ved med. B har vi pasientar innan omrádet mage/tarm, blodsjukdommar, nyresjukdommar, diabetes og onkologi. Onkologitenestene ved SSSF er tillagt med. avd. og er eit satsingsomráde i avdelinga. Sengepostane har eit nært samarbeid med geriatrieam. Avdelinga har tilsett avdeilinssjukpleiar og assisterande avdelingssjukepleiar. Det foreligg planar for auka sjukepleiarbemanning. Det er utarbeidd opplæringsplan for nytilsette, og avdelinga har eigen prosjektleiar for fagutvikling/opplæring af sjukpeiarar. Avdelinga har ledig faste stillingar og vikariat for inntil 1 ár. (Sak. nr. 98/05223) Sokjarar vert gitt prioritet til ledige barnehageplassar, og sjukehuset kan hjelpe til med á skaffa bustad. Flyttgodtgjersle etter fylkeskommunale reglar. Vi onskjer sokjarar med gode norskkunskapar. Vi er og interessert i korttidsvikariat med inntil 2 mnd. lengde. Vi dekker dá reisekostnader med inntil NOK. 4000,-, bustadskostnader og gir gratis mat i vár kantine. Off. godkjende sjukepleiarar vil fá 3 lonssteg ekstra over grunnplassering i tida 01.09.98 - 31.12.99. Grunnplasseringa er i lonsramme 7.1. lonsteg 17-25. Nærare opplysn. ved oversjukepleiarar Ragnhild Svoen, tlf. +47 57 83 90 00. Skriftleg soknad saman ved CV, samt kopi av attestar og vitnemál kan sendas til Sentralsjukehuset i Sogn og Fjordane, Adm., N-6800 Forde, Norge. Soknaden má merkast med SAK Nr 98/05223. Soknadsfrist: 15. oktober 1998. Stómavörur úrval við allra hæfi. = ^0 Coloplast = Coloplast býður upp á fjölbreytt úrval af stómavörum viö allra hæfi, bæði eins og tveggja hluta kerfi. Assura húðplatan hefur sérstaka eiginleika. Hún situr vel og örugglega en fer jafnframt vel með húðina og er auðveld í notkun. Pokar af öllum stærðum og gerðum fyrir allar gerðir stómía svo og fjöldi aukahluta eins og þéttihringir, næturpokar o.fl. Stómalínan okkar er í stöðugri þróun sem leiðir til fjölda nýjunga á hverju ári. Margar stærðir af ileostómíupokum bæði eins og tveggja hluta. Öruggt og einfalt lokunarkerfi. Mjúkar sjálflímandi klemmur. Margar stærðir, góður filter, öruggt og einfalt lokunarkerfi, mjúkir og þægilegir pokar. Margar stærðir af urostómíupokum bæði eins og tveggja hluta. Öruggur ventill sem hindrar bakflæði. Mjúkur og þægilegur losunartappi sem einfalt er að eiga við, líka fyrir þá sem eiga erfitt með fingrahreyfingar. Fullkomin lína fyrir börn. Litlir þægilegir pokar með sömu góðu húðplötunni og öruggri læsingu. Sætúni 8, 105 Reykjavík | S. 535 4000 » Fax: 562 1 878 | Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.