Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Blaðsíða 59
ATVINNA Hrafnisia, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir í 40% starf, unnin er þriðja hver helgi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. október. Hjúkrunarfræðinga bráðvantar nú þegar í hlutastörf, bæði á dvalarheimili og á hjúkrunardeildir. Hrafnistuheimilið hefur sérstöðu að því leyti að innan veggja þess fer fram öll starfsemi sem tilheyrir umönnun og hjúkrun aldraðra, allt frá vernduðum íbúðum, dægradvöl (dagvistun), dvalarheimili, hjúkrunardeildum og deild fyrir minnisskerta. Velkomið að koma i heimsókn til að skoða og kynnast staðnum. Nánari upplýsingar gefur Regnheiður Stephensen og Alma Birgisdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 565-3000. Dvalarheímilið Höfði Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar 80% deildarstjórastaða á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431-2500. Heilsugæslustöðin Borgarnesí Heilbrígðisstofnunín Sevðísfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilbrigðisstofnunina, Seyðisfirði, á sjúkradeild. Sjúkradeildin er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Hluti deildarinnar er afmarkaður, þar sem vistaðir eru minnisskertir sjúklingar. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margskonar medisínsk vandamál, bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru bakvaktir heima. Hefur þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi, hafðu þá samband við Þóru, hjúkrunarforstjóra á sjúkradeild, í síma 472-1460. St. Franciskusspítala Stykkíshólmi Sjúkrahús - Heilsugæsla Hjúkrunarfræðingar Ljósmæður Á sjúkrahúsið óskast hjúkrunarfræðingar til starfa. Sjúkrahúsið veitir almenna læknis- og hjúkrunarþjónustu. Auk þess er rekin við sjúkrahúsið sérhæfð þjónusta við greiningu og meðferð vegna bak- og hálsvandamála. Unnið er á morgun- og kvöldvöktum, bakvaktir skiptast með hjúkrunarfræðingum og frí er aðra hverja helgi. Á sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina óskast Ijósmæður til starfa. Vinnuhlutfall og vaktafýrirkomulag er samkomulagsatriði, jafnframt eru störf á sjúkradeild að einhverju leyti eftir umfangi Ijósmóðurstarfa á hverjum tíma. Bakvaktir skiptast með Ijósmæðrum. Upplýsingar um verkefni sjúkrahúss og heilsugæslu, starfsumhverfi, launakjör og aðra þætti, gefa Margrét Thorlacius hjúkrunar- forstjóri/ljósmóðir á sjúkrahúsi (hs: 438-1636), Brynja Reynisdóttir, hjúkrunarforstjóri á heilsugæslu ( hs. 438-1358) og Róbert Jörgensen, framkvæmdastjóri St. Franciskusspítala, Sími St. Franciskusspítala er 438-1128. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilsugæslustöðina, Borgarnesi. Um er að ræða hlutastörf eða fullt starf. Mjög fjölbreytt starfsemi. Upplýsingar gefur Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 437-1400. Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðír Hjúkrunarfræðingar óskast á báðar deildir Droplaugarstaða. Ýmsir vaktamöguleikar koma til greina. Upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft forstöðumaður í síma 552-5811. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Heimilislegt, fallegt hjúkrunarheimili býður hjúkrunarfræðinga hjartanlega velkomna til að skoða og starfa. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingum sérstaklega á næturvaktir. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þurfa sólahrings umönnun og stuðning við að lifa farsælu lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefur starfsfólki möguleika á að vinna í fallegu umhverfi við gefandi starf, við að móta nýja starfsemi. Nánari upplýsingar gefur: Hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar, Rannveig Guðnadóttir í síma 510-2100 Bindi/Dropasafnarar Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir einu á markaðnum þar sem götin eru líka yfirborðsmeðhöndluð. Þett gerir það að verkum að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og uppsetningin verður þægilegri og öruggari fyrir notandann. wm Ó.JohnsonSt Kaaber hf Conveen frá Coloplast úrval af vörum til nota við þvagleka = ^0 Coloplast We Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath, þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom, þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum sterkra úrgangsefna.Öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum Sætúni 8, 105 Reykjavík S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum sem laga sig að fætinum og hafa örugga og þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri styttanlegri slöngu sem leggst ekki saman (100% kinkfri). Karlmenn hafa val!! Það er ekki nauðsynlegt að vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí uridom sem ekki leggjast saman og lokast. Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin auka frelsi, öryggi og vellíðan. Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir aö bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega. Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem dregur í sig 80-1 OOml. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.