Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Síða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Síða 53
CGFNS- próf fyrir hjúkrunarfræðinga Flest fylki Bandaríkjanna krefjast þess að erlendir hjúkrunarfræðingar taki CGFNS-prófið (the Commision on Graduates of Foreign Nursing Schools) sem er hjúkrunar- og enskupróf fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að starfa í Bandaríkjunum. Hjúkrunar- fræðingar verða að standast þetta próf til að fá að taka N-CLEX- hjúkrunarprófið (the National Council of State Boards of Nursing) sem veitir hjúkrunarleyfi í Banda- ríkjunum. Tvisvar á ári er hægt að taka CGFNS-prófið víða um heim. Prófgjaldið er US $ 185 fyrir þá sem taka prófið í fyrsta sinn, annars US $ 150. Prófdagar Umsóknarfrestur 10. febrúar 1999 9. nóvember 1998 11. ágúst 1999 10. maí 1999 Nánari upplýsingar fást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Skurðhjúkrun í brennidepli Fagdeild skurðhjúkrunarfræðinga heldur árlega ráð- stefnu sína 14. nóvember 1998 að Grand Hótel, Reykjavík. Þema ráðstefnunnar er: „SKURÐHJÚKRUN í BRENNIDEPLI" Dagskrá verður send á skurðdeildir og einkareknar skurðstofur. Hafi dagskrá ekki verið send á ykkar vinnu- stað þá vinsamlega hafið samband við Svölu Jóns- dóttur, skurðdeild Landspítalans, sími 5601378, Þóru Guðjónsdóttir, skurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, sími 5251321, Helgu Einarsdóttir, skurðdeild kvennadeildar, sími 5601148. MÆTUM SEM FLEST! Fagdeild skurðhjúkrunarfræðinga Málþing um sjúkdóma í blöðruhálskirtli (hvekk) Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 31. október 1998 Málþingið er haldið á vegum Læknafélags Akureyrar í samvinnu við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Norður- landsdeild. Markhópar: læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, læknaritarar og aðrir starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. Fjallað verður um: Krabbamein í blöðruhálskirtli Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli Kynlífsvandamál og blöðruhálskirtill Þátttaka tilkynnist fyrir 27. október hjá hjúkrunarstjórn FSA, sími 4630272, kl. 08.00 - 13.00. Þátttökugjald er 1000 krónur. Fagdeild hjúkrunarfræðinga á krabbameinssviði Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Námsdagur verður fimmtudaginn 5. nóvember kl. 17.30 - 21.30 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Þemað er líkn. Margir áhugaverðir fyrirlestrar verða í boði. Auglýst nánar síðar á vinnustöðum Nefndin Opidallan sólar- hringinn 7 daga vikunnar HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68 • Sími 581 2101 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998 245

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.