Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 53
CGFNS- próf fyrir hjúkrunarfræðinga Flest fylki Bandaríkjanna krefjast þess að erlendir hjúkrunarfræðingar taki CGFNS-prófið (the Commision on Graduates of Foreign Nursing Schools) sem er hjúkrunar- og enskupróf fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að starfa í Bandaríkjunum. Hjúkrunar- fræðingar verða að standast þetta próf til að fá að taka N-CLEX- hjúkrunarprófið (the National Council of State Boards of Nursing) sem veitir hjúkrunarleyfi í Banda- ríkjunum. Tvisvar á ári er hægt að taka CGFNS-prófið víða um heim. Prófgjaldið er US $ 185 fyrir þá sem taka prófið í fyrsta sinn, annars US $ 150. Prófdagar Umsóknarfrestur 10. febrúar 1999 9. nóvember 1998 11. ágúst 1999 10. maí 1999 Nánari upplýsingar fást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Skurðhjúkrun í brennidepli Fagdeild skurðhjúkrunarfræðinga heldur árlega ráð- stefnu sína 14. nóvember 1998 að Grand Hótel, Reykjavík. Þema ráðstefnunnar er: „SKURÐHJÚKRUN í BRENNIDEPLI" Dagskrá verður send á skurðdeildir og einkareknar skurðstofur. Hafi dagskrá ekki verið send á ykkar vinnu- stað þá vinsamlega hafið samband við Svölu Jóns- dóttur, skurðdeild Landspítalans, sími 5601378, Þóru Guðjónsdóttir, skurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, sími 5251321, Helgu Einarsdóttir, skurðdeild kvennadeildar, sími 5601148. MÆTUM SEM FLEST! Fagdeild skurðhjúkrunarfræðinga Málþing um sjúkdóma í blöðruhálskirtli (hvekk) Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 31. október 1998 Málþingið er haldið á vegum Læknafélags Akureyrar í samvinnu við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Norður- landsdeild. Markhópar: læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, læknaritarar og aðrir starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. Fjallað verður um: Krabbamein í blöðruhálskirtli Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli Kynlífsvandamál og blöðruhálskirtill Þátttaka tilkynnist fyrir 27. október hjá hjúkrunarstjórn FSA, sími 4630272, kl. 08.00 - 13.00. Þátttökugjald er 1000 krónur. Fagdeild hjúkrunarfræðinga á krabbameinssviði Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Námsdagur verður fimmtudaginn 5. nóvember kl. 17.30 - 21.30 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Þemað er líkn. Margir áhugaverðir fyrirlestrar verða í boði. Auglýst nánar síðar á vinnustöðum Nefndin Opidallan sólar- hringinn 7 daga vikunnar HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68 • Sími 581 2101 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998 245
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.