Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Side 13
konunnar að raunhæfum úrræðum. Til þess að geta veitt
einstaklingum sem beittir eru ofbeldi faglega og ábyrga
heilbrigðisþjónustu ber hjúkrunarfræðingum því siðferðileg
skylda til að kynna sér þau meðferðarúrræði sem boðið er
upp á hjá þeirri stofnun sem þeir vinna á.
Lokaorð
Á undanförnum misserum hafa umræður aukist hér á landi
um ofbeldi í samfélaginu og hefur ofbeldi innan fjölskyldna,
þar með talið gegn konum og börnum, skipað ákveðinn
sess í þeirri umræðu. Þó að ofbeldi hafi fylgt fjölskyldulífi í
gegnum aldirnar er það ekki fyrr en nú á seinni hluta
þessarar aldar sem menn hafa gert sér grein fyrir hversu
alvarlegar afleiðingar það getur haft. í framhaldi af því hafa
heyrst háværar raddir hjúkrunarfélaga eins og bandaríska
hjúkrunarfélagsins, The American Nurse Association
(ANA), og The American Academy of Nursing um að
hjúkrunarfræðingar taki markvisst þátt í vinnu að fyrsta og
annars stigs forvörnum á ofbeldi gegn konum og börnum.
Til þess að svo megi verða þurfa hjúkrunarfræðingar
hérlendis sem og annars staðar í heiminum að hafa fag-
legt innsæi í orsakir ofbeldiskenndrar hegðunar, kynna sér
nýjustu rannsóknir á ofbeldi gegn konum og börnum og
hagnýta sér niðurstöður þeirra í starfi.
Heimildir
Ársskýrsla samtaka um kvennaathvarf (1998). Samtök um kvennaathvarf,
Reykjavík.
Barnaheill (1995). Mannréttindi barna: Ritröð Barnaheilla Nr 7. Offset-
fjölritun hf., Reykjavík.
Campbell, J. C., Harris, M. J., og Lee, R. K. (1995). Violence Research:
An Overview. Scholarly Inquiry for Nursing Practice: An International
Journal, 9, 2, 105-126.
Carlson, B. E. (1997). A stress and coping approach to intervention with
abused women. Famiiy Reiations, 46, 291-298.
Denham, S. (1995). Confronting the monster of family violence. Nursing
Forum, 30, 3, 12-19.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið (Febrúar, 1997). Skýrsla dómsmála-
ráðherra um orsakir, umfang og afleiðingar heimilisofbeldis og annars
ofbeldis gegn konum og börnum. Lögð fyrir Alþingi á 121. löggjafar-
þingi 1996-97.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið (1992). Samningur Sameinuðu þjóðanna
um réttindi barnsins. Stjórnartíðindi C nr. 18/1992. Samningurinn
öðlaðist gildi að því er ísland varðar 27. nóvember 1992.
Friedman, M. M., Erla Kolbrún Svavarsdóttir og McCubbin, M. (1998).
Family stress and coping processes: Family adaptation. í M. Friedman.
(ritstj.): Family Nursing: Research, Theory & Practice (4. útg.). (bls.
435-479). Stamford, Connecticut: Appleton & Lange.
Giardino, A. P., Christian, C. W. og Giardino, E. R. (1997). Introduction to
abuse and neglect. ( A Practical Guide to the Evaluation of Child
Physical Abuse and Neglect. Bls. 1-22. Thousand Oaks: Sage
Publications.
Gilgun, J. F. (1995). We chared something special: The moral discourse
of incest perpetrators. Journal of Marriage and the Family, 57,
265-281.
Johnson, M. P. (1995). Patriarchal terrorism and common couple
violence: Two forms of violence against women. Journal of Marriage
and the Family, 57, 283-294.
Kahr, B. (1991). The sexual molestation of children: Historical
perspectives. The Journal of Psychohistory, 19, 2, 191-214.
Pence, E., og Paymar, M. (1993). Education groups for men who batter:
The Duluth model. New York: Springer.
Rosen, K. H. (1996). The ties that bind women to violent premarital
relationships: Processes of seduction and entrapment. í Family
Violence from a communication Perspective, D. D. Cahn og S. A. Lloyd
(ritstj.): Sage Publications, Thousand Oaks, bls. 151-176.
Sirotnak, A. P., og Krugman, R. D. (1994). Physical abuse of children: An
update. Pediatrics in Review, 15, 10, 394-399.
Straus, M. A„ og Gelles, R. J. (1990). Physical violence in American
families: Risk factors and adaptations to violence in 8,145 families.
New Brunswick, NJ: Transaction.
Wallace, H. (1996). Family violence: Legal, medical and social
perspectives. Boston: Allyn & Bacon.
World Health Organization: Alma-Ata. (1978; 1991). Primary Health
Care. (Health for All Series, No. 1). Geneva, WHO.
ítarefni:
Cahn, D. D. (1996). Family violence from a communication perspective.
In Family Violence from a communication Perspective, D. D. Cahn & S.
A. Lloyd (Eds.). Sage Publications, Thousand Oaks, 1-19.
Dubowitz, H„ & King, H. (1995). Family violence: A child-centered,
family-focused approach. Pediatric Clinics of North America, 42, 1,
153-163.
Friedman, M. M. (1992). Family Coping Strategies and Processes. In
Family Nursing: Theory and Practice, Third Edition, Appleton & Lange,
Norwalk, 315-347.
Grant, C. A. (1995). Women who kill. Issues in Mental Health Nursing,
16, 315-326.
Guðrún Jónsdóttir (1997). Kvenfrelsi og kynferðislegt ofbeldi. (slenskar
kvennarannsóknir: Erindi flutt á ráðstefnu í október, 1995, Helga Kress
og Rannveig Traustadóttir (ritstjórar). Háskóli (slands, Rannsóknarstofa í
kvennafræðum, Reykjavík, bls. 237-243.
Heise, L. L. (1994). Gender-based abuse: The global epidemic. In
Reframing Women's Health: Multidisciplinary Research and Practice, A.
J. Dan (Ed). Sage Publications, Thousand Oaks, 233-250.
Lackey, C„ & Williams, K. R. (1995). Social bounding and the cessation
of partner violence across generations. Journal of Marriage and the
Family, 57, 295-307.
McKenry, P. C„ Julian, T. W„ & Gavazzi, S. M. (1995). Toward a
biopsychosocial model of domestic violence. Journal of Marriage and
the Family, 57, 307-320.
Samtök um kvennaathvarf (1991). Ofbeldi gegn eiginkonum: hvað,
hvernig, hvers vegna. Samtök um kvennaathvarf, Reykjavík, 3-41.
Smith, M„ & Martin, F. (1995). Domestic violence: Recognition, inter-
vention and prevention. MEDSURG Nursing, 4,1, 21-25.
Szinovacz, M. E„ & Egley, L. C. (1995). Comparing one-partner and
couple data on sensitive marital behaviors: The case of marital
violence. Journal of Marriage and the Family, 57, 995-1010.
Taggart, L, & Mattson, S. (1996). Delay in prenatal care as a result of
battering in pregnancy: Cross-cuitural implication. Health Care for
Women International, 17, 25-34.
Warshaw, C. (1995). Domestic Violence: Challenges to Medical Practice.
In Reframing Women's Health: Multidisciplinary Research and Practice,
A. J. Dan (Ed). Sage Publications, Thousand Oaks, 201-218.
í undirbúningi er formleg stofnun Félags
hjúkrunarfræðinga gegn tóbaki. Fram að
stofnfundi fer skráning fram á skrifstofu
félagsins í síma 568 7575 eða netfangi
hjukrun@hjukrun.is.
Hjúkrunarfræðingar, sameinumst í
forvörnum gegn einum helsta sjúkdóma-
valdi nútímans.
F.h. undirbúningshópsins, Ingileif
Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur og
fræðslufulltrúi Krabbameinsfélagsins.
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999
157