Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Page 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Page 21
reglulegs vinnutíma. Rannsóknin var því að mestum hluta unnin utan reglubundins vinnutíma. Auk undirbúnings rannsóknarinnar sjálfrar fólst hluti undirbúnings í lestri íslenskra bókmennta og vangaveltum við val á heppilegum texta til að lesa í upphafi fundanna. Þessi staðreynd vekur upp vangaveltur um hvernig gera megi rannsóknarvinnu að eðlilegum hluta klínískrar vinnu hjúkrunarfræðinga. Að bera ábyrgð á og vinna við hjúkrun krefst óskiptrar athygli og orku hjúkrunarfræðingsins og lítill tími er afgangs til að sinna fræðistörfum. Einnig má segja að eðli klínískra starfa og fræðistarfa geti verið það ólíkt að erfitt reynist að vinna þau í sömu andránni. Mikilvægt er þó einnig að koma auga á þá þætti sem eru sameiginlegir í klínísku starfi og rannsóknarstarfi. Má þar nefna skipulögð og markviss vinnubrögð og að hjúkrunarfræðingurinn og rannsakand- inn eru sífellt að uppgötva eitthvað nýtt; þeir auka sífellt skilning sinn og sjá samspil og samhengi í atburðum og fyrirbærum í reynsluheimi skjólstæðinganna. Hvort tveggja getur verið mjög skapandi og er það sérstaklega ánægju- legt að sjá árangur starfs síns með svo skýrt sem þessi meðferðarrannsókn gaf tækifæri til. Þakkarorð Rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Aðstoðarmannasjóði Háskóla (slands. Höfundar vilja þakka samstarfsfólki á hjúkrunar- deild Vífilsstaðaspítala dygga aðstoð og hvatningu við framkvæmd rannsóknarinnar, Sigríði Gunnarsdóttur, hjúkr- unarfræðingi, fyrir hlut hennar í gagnasöfnun og gagna- greiningu og þeim fjölmörgu heilbrigðisstarfsmönnum sem hafa hvatt okkur með áhuga sínum og athugasemdum á ýmsum stigum rannsóknarinnar. Heimildir Bass, B.A. og Greger, L.M. (1996). Stimulus complexity in reminiscence therapy and scores on the Beck Depression Inventory of a small group of nursing-home residents. Perceptual and Motor Skills, 82(3ptt), 973-974. Baxter, L.A; (1994). Content analysis. i B.M. Montgomery, og S. Duck (ritstj.), Studying interpersonal interaction (bls. 239-254). London: The Guilford Press. Beck, A.T., Steer, R.A., og Garbin, M.G. (1988). Psychometric properties of the Beck Depression Inventory: Twenty-five years of evaluation. Clincial Psychology Review, 8, 77-100. Blascovich, J., og Tomaka, J. (1991). Measures of self-esteem. í J.P. Robinson, P.R. Shaver og L.S. Wrightsman (ritstj.), Measures of personality and social psychoiogicai attitudes (bls. 115-160). 1, Measures of Social and Psychological Attitudes. California: Academic Press, Inc. Bramlett, M.H., og Gueldner, S.H. (1993). Reminiscence: A viable option to enhance power in elders. Clinical Nurse Specialist, 7(2), 68-74. Burnside, I. (1993). Themes in reminiscence groups with older women. International Journal of Aging And Human Development, 37(3), 177-189. Burnside, I., og Haight, B.K. (1992). Reminiscence and life review: Analysing each concept. Journal ofAdvanced Nursing, 17, 855-862. Gift, A.G., og McCrone, S.H. (1993). Depression in patients with COPD. Heart & Lung, 22(4), 298-297. Gift, A.G., Wood, R.M., og Cahill, C.A. (1989). Depression, somatization and steroid use in chronic obstructive pulmonary disease. Int. J. Nurs.Stud., 26(3), 281-286. Guðrún Jónsdóttir, Edda Steingrímsdóttir og Bjarney Tryggvadóttir (1996). Áhrif skipulagðra gönguæfinga hjá fólki með langt gengna langvinna lungnasjúkdóma. Erindi flutt á ráðstefnunni Hjúkrun 96, Háskólabíó, Reykjavík, 10.-11. maí. Haight, B.K. , og Burnside, I. (1993). Reminiscence and life review: Explaining the differences. Archives of Psychiatric Nursing, 7(2), 91-98. Haight, B.K., og Burnside, I. (1994). Reminiscence and life review: Therapeutic interventions for older people. Nurse Practitioner, 79(4), 55-61. Hamilton, D.B. (1992). Reminiscence therapy. í G.M. Bulechek og J.C. McCloskey (ritstj.) Nursing interventions. Essential nursing treatments (2.útg.) (bls. 292-303). Helga Jónsdóttir (1997). Lífsmunstur fólks með langvinna lungnasjúkdóma: Einangrun og innilokun. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 73(1), 8-15. Kovach, C.R. (1990). Promise and problems in reminiscence research. Journal of Gerontological Nursing, 76(4), 10-14. Lamme, S. og Baars, J. (1993). Induding social factors in the analysis of reminiscence in elderly individuals. International Journal of Aging And Human Development, 37(4), 297-311. Lappe, J.M. (1987). Reminiscing: The life review therapy. Journal of Gerontological Nursing, 73(4), 12-16. Merriam, S.B. (1989). The structure of simple reminiscence. The Gerontologist, 29(6), 761-767. Nugent, E. (1995). Reminiscence as a nursing intervention. Journal of Psychosocial Nursing, 33(11), 7-11. Parker, R.G. (1995). Reminiscenœ: A continuity theory framework. The Gerontologist, 35(4), 515-525. Rattenbury, C., og Stones, M.D. (1989). A controlled evaluation of reminiscence and current topics discussion groups in a nursing home context. The Gerontologist, 29(6), 768-771. Sigríður B. Stefánsdóttir, Solveig Toffolo og Vigdís Hallgrímsdóttir (1998). Áhrif slökunar á lífeðlisfræðileg viðbrögð og líðan lungnasjúklinga. Leiðbeinandi Helga Jónsdóttir. Lokaverkefni til BS prófs í hjúkrunarfræði, námsbraut í hjúkrunarfræði. Reykjavík: Háskóli íslands. Snyder, M. (1992). Reminiscence. í M. Snyder (ritstj.) Independent nursing interventions (2. útg.) (bls. 123-128). New York: Delmar Publ. Inc. Stevens-Ratchford, R.G. (1993). The effect of life review reminiscence activities on depression and self-esteem in older adults. The American Journal of Occupational Therapy, 47(5), 413-420. Fræðslu- og menntamálanefnd Auglýst er eftir einstaklingum til að handleiða hjúkrunarfræðinga. Vinsamlegast sendið nafn, starfsheiti, vinnustað, síma og netfang til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22, netfang hjukrun@hjukrun.is eða hallag@islandia.is Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999 165

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.