Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Qupperneq 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Qupperneq 41
Ásta Möller alþingismaður kj ukv'unAY’fv'^ðín^A 1997-1999 Fjöldi félaga Skráðir félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga voru 2917 talsins í árslok 1998, þarf af voru 2205 hjúkr- unarfræðingar sem tóku laun samkvæmt kjarasamningi félagsins. Aðrir hjúkrunarfræðingar sem greiða félagsgjöld voru 441 talsins og eftirlaunaþegar sem ekki greiða félags- gjöld voru 271 talsins. Stjórn Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfsárin 1997-1999 skipuðu eftirfarandi: Ásta Möller, formaður. Jóhanna Bernharðsdóttir, 1. varaformaður. Hildur Helgadóttir, 2. varaformaður. Anna Lilja Gunnarsdóttir, gjaldkeri. Hrafnhildur Baldursdóttir, ritari. Erlín Óskarsdóttir, meðstjórnandi. Steinunn Kristinsdóttir, meðstjórnandi. Fríður Brandsdóttir, varamaður. Guðrún Guðmundsdóttir, varamaður. Starfsemi félagsins frá fulltrúaþingi 15.-16. maí 1997 Á fulltrúaþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldið var 15.-16. maí 1997 var starfsáætlun félagsins fyrir árin 1997-1999 samþykkt. Skýrslan fylgir í megindráttum þeirri starfsáætlun. 1. Menntun, fagmennska Markmið 1 Að styðja að og styrkja fagmennsku i hjúkrun Félagið hélt ráðstefnuna HJÚKRUN ’99, rannsóknir og nýjungar í hjúkrun dagana 16.-17. apríl 1999. Hjúkrunar- þing félagsins var haldið 13. nóvember 1998. Á þinginu var áfram unnið að stefnumótun félagsins í hjúkrunar- og heilbrigðismálum, einkum fag- og svæðisdeilda. Fræðslu- og menntmálanefnd ásamt siða- og sáttanefnd var falið að kynna hjúkrunarfræðingum nýjar siðareglur félagsins. Þær voru sendar félagsmönnum, settar í handbók félagsins og fjallað um þær í Tímariti hjúkrunarfræðinga. Stefna félags- ins var gefin út og send félagsmönnum og ýmsum aðilum innan stjórnkerfisins. Stefna félagsins var lögð til grund- vallar í allri stefnumótunarvinnu. Stjórn félagsins skipaði í febrúar 1999 nefnd sem mun vinna að stefnumótun félagsins varðandi heilbrigðisþjón- ustu í dreifbýli. Fræðslu- og menntamálanefnd stóð fyrir þremur mál- þingum þar sem fjallað var um andlegan stuðning við börn og foreldra þeirra, þann 20. október 1998, andlegan stuðning hjúkrunarfræðinga við aldraða og aðstandendur þeirra, þann 26. janúar 1999, og stuðning við hjúkrunar- fræðinga í starfi, þann 23. mars 1999. Fræðslu- og menntanefnd hefur unnið að undirbúningi þess að koma heilbrigðisfræðslu á framfæri við almenning og meðal annars haft samvinnu við fagdeildir félagsins. Vísindasjóður félagsins styrkti rannsóknir íslenskra hjúkrunarfræðinga. Árið 1997 voru veittir styrkir úr B-hluta vísindasjóðs til 14 rannsókna að upphæð 2.970.000 kr. og árið 1998 voru þeir 12 að upphæð 2.865.000 kr. Umsóknarfrestur fyrir árið 1999 er útrunninn og hafa borist umsóknir um styrki til sjö rannsóknaverkefna í ár. Markmið 2 Að stuðla að gæðum í hjúkrunarþjónustu með hjúkrunarmenntun í háum gæðaflokki. Nefnd hefur verið starfandi á vegum félagsins á starfstíma- bilinu sem hefur unnið að stefnu félagsins í menntunar- málum hjúkrunarfræðinga. Stjórn félagsins hefur auk þess skorað á Háskóla íslands og Háskólaráð að auka flárveitingu til hjúkrunar- fræðináms og lagt áherslu á að sérstök hjúkrunarfræði- deild verði stofnuð. Þá hefur stjórnin styrkt hollvinafélag námsbrautar í hjúkrunarfræði með kynningu í Tímariti hjúkrunarfræðinga, styrkt tölvuátak Stúdentaráðs HÍ og Hollvinasamtaka HÍ um 100.000 krónur til endurbóta á tölvukosti námsbrautar í hjúkrunarfræði og tekið þátt í 25 ára afmæli námsbrautarinnar. Samstarfsnefnd um menntunarmál ákvað að leggja sérstaka áherslu á að fjalla um viðbótarmenntun hjúkr- unarfræðinga til sérhæfingar innan sérgreina hjúkrunar og endurmenntun hjúkrunarfræðinga og setti fram ákveðnar 185 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.