Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Síða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Síða 59
'l<ls\lÆIÆSÓklAAY'AMUY lÆÁmsbrAukAr í h úkrunarfræðí 21. maí sl. var haldin kynning á lokaverkefnum til BS- gráðu í hjúkrunarfræðum. Dagskráin hófst með ávörpum formanns námsbrautarinnar og fulltrúa nemenda. Síðan fór fram kynning á lokaverkefnum en þau voru að þessu sinni: Undirbúningur foreldra á áhættumeðgöngu fyrir innlögn barns á vökudeild. Björk Áskelsdóttir, Elínborg Harðardóttir og Elín Tryggvadóttir. Leiðbeinandi: Hildur Sigurðardóttir, lektor. Foreldrar barna á vökudeild: Stuðningur hjúkrunarfræðinga. Forprófun mælitækis. Elín Borg, Inga A. Valdimarsdóttir, Inger María Ágústsdóttir og María Muller. Leiðbeinandi: Hildur Sigurðardóttir, lektor. Brjóstagjöf: Viðhorf og framkvæmd á ábótargjöf. Steina Þórey Ragnarsdóttir. Leiðbeinandi: Marga Thome, dósent Stuðnings- og fræðsluþarfir mæðra fyrstu vikurnar eftir barnsburð. Jóhanna Eiríksdóttir, Margét Gunnarsdóttir og Margrét S. Gunnarsdóttir. Leiðbeinandi: Hildur Sigurðardóttir, lektor. Fæðingarreynsla: Viðhorf kvenna til þjónustu. Rannsóknaráætlun. Áslaug Salka Grétarsdóttir. Leiðbeinandi: Hildur Sigurðardóttir, lektor. „Þetta er bara aumingjaskapur.“ Um ungar konur og þunglyndi. Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, Valgerður Hermannsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir. Leiðbeinandi: Herdís Sveinsdóttir, dósent. Viðhorf hjúkrunarfræðinga til einstaklinga sem hafa gert sjálfsvígstilraun. Fræðileg úttekt. Herdís Gísladóttir og Unnur Alma Thorarensen. Leiðbeinandi: Björg Guðmundsdóttir, lektor. Þarfir fjölskyldna sem fá liknarmeðferð í heimahúsi. Björg Sigurðardóttir, Brynja D. Jónsdóttir og Hulda Ráisdóttir. Leiðbeinandi: Nanna Friðriksdóttir. Þarfir foreldra sem eiga ung börn með alvarlega hjartagalla. Björk Gísladóttir, Jenný Sigurðardóttir, Margrét Björnsdóttir og Vilborg Helgadóttir. Leiðbeinandi: Erla K. Svavarsdóttir, lektor. Þarfir foreldra langveikra barna í heimahúsum. Guðbjörg Helga Erlingsdóttir og Inga Valborg Ólafsdóttir. Leiðbeinandi: Guðrún Kristjánsdóttir, dósent. Lífsgildi fjölskyldna. Friðrikka Valdís Guðmundsdóttir, Hólmfríður Magnea Bragadóttir og Sjöfn Sigþórsdóttir. Leiðbeinandi: Erla K. Svavarsdóttir, lektor. „Láttu bara taka það.“ Upplifun og líðan kvenna eftir legtöku. Bryndís Þorvaldsdóttir, Margrét Þálsdóttir og Súsanna Davíðsdóttir. Leiðbeinandi: Kristín Björnsdóttir, dósent. Afstaða og reynsla starfsfólks af notkun öryggisbúnaðar/fjötra. Anna Margrét Guðmundsdóttir, Guðrún Austmar Sigurgeirsdóttir og Sigrún Lind Egilsdóttir. Leiðbeinandi: Margrét Gústafsdóttir, dósent. Könnun á viðhorfi hjúkrunarfræðinga sem lokið hafa sérskipulögðu BS-námi eða stunda slíkt nám, til námsins. Karólína M. Vilhjálmsdóttir, Sonja S. Guðjónsdóttir og Þorbjörg Guðbrandsdóttir. Leiðbeinandi: Herdís Sveinsdóttir, dósent. Hvað býr að baki þreytu hjúkrunarfræðinga? Auður Stefánsdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir og Sigríður Erlingsdóttir. Leiðbeinandi: Marga Thome, dósent. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999 203

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.