Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Side 61
Þrír hjúkrunarfræðingar hoíðraðír
Á 25 ára afmæli námsbrautar í hjúkrunarfræði voru þrír hjúkrunarfræðingar heiðraðir, þær Ingibjörg R.
Magnúsdóttir, fyrrverandi námsbrautarstjóri, María Pétursdóttir, fyrrverandi skólastjóri Nýja
hjúkrunarskólans og Þorbjörg Jónsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hjúkrunarskóla íslands.
Ingibjörg R. Magnúsdóttir
Maria Pétursdóttir
Þorbjörg Jónsdóttir
Nýtt á markaðinum!
Tannholdsvandamál eru algeng og valda oft verulegum óþæg-
indum. Nú er komiö á markaðinn SILICOL DENTAL, en þaö er
efnasamband kísils og súrefnis, þ.e. kísilsýra, en kísill er næst-
algengasta frumefni jaröar á eftir súrefni. SILICOL DENTAL er
framleitt með vísindalegri aðferð sem gerir kísilsýruna mjög virka.
Hinir sérstöku eiginleikar SILICOL DENTAL þinda þlóðagnir, önnur
óæskileg efni og óhreinindi og mynda sefandi himnu í munni og
yfir tannhold. Með því að nota SILICOL DENTAL reglulega má
draga úr eða stöðva blæðingu og óþægindi í munni. Einnig er mælt
með SILICOL DENTAL vegna óþæginda í gómum við notkun
gervitanna og eftir aðgerðir í munni. Það er einnig gott við
munnangri eða bólgumyndun.
SILICOL DENTAL er notað þannig: Munnur og tannhold er skolað
með einni matskeið af SILICOL DENTAL í eina mínútu, eftir máltíð
eða oftar eftir þörfum. Munnurinn er ekki skolaður aftur strax svo
efnið fái að virka vel. Með því að nota SILICOL DENTAL reglulega
má draga úr og lina særindi í munni og með reglulegri notkun er
hægt að koma í veg fyrir bólgur í tannholdi og gómum.
SILICOL DENTAL fæst í lyfjaverslunum.
ÝMUS EHF. • BOX 330, 202 KÓPAVOGUR • SÍMI 564-3607 • MYNDSÍMI 564-3608
Tímarit hjúkrunarfræðinga 3. tbl. 75. árg. 1999
205