Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Page 63
Námskeið
Endurmenntunarstofnun
Háskóla íslands í samvinnu við
Norræna heilbrigðisháskólann
i september nk. hefst nám í stjórnun og
rekstri heilbrigðisstofnana í þriðja sinn í
samvinnu Endurmenntunarstofnunar og
Norræna heilbrigðisháskólans. Um er að
ræða þriggja missera nám samhliða
starfi. Námið er metið til 15 eininga á
háskólastigi og eru kennslustundir um
300.
Það er ætlað háskólamenntuðu fólki sem
starfar í heilbrigðisþjónustu og vill öðlast
þekkingu á þeim greinum er snerta
rekstur, stjórnun og stefnumótun.
Markmiðið er að þátttakendur öðlist
öryggi og getu til þess að takast á við
hin ýmsu svið rekstrar og stjórnunar í
heilbrigðisþjónustu. Leitast er við að gefa
nemendum fræðilega yfirsýn um leið og
þeim eru kynntar hagnýtar aðferðir sem
reynst hafa vel í rekstri og stjórnun.
Umsóknir skulu sendar á sérstökum
eyðublöðum til Endurmenntunar-
stofnunar.
Námskeið á vegum
Endurmenntunarstofnunar
Fjallað verður um gjörgæsluhjúkrun
barna og nýbura.
1.-3. september, kl. 8-16.
1. sept. gjörgæsluhjúkrun nýbura
2. sept. gjörgæsluhjúkrun barna I
3. sept. gjörgæsluhjúkrun barna II
Fyrirlesari er Patricia Moloney-Harmon
hjúkrunarfræðingur MS, frá USA.
Verð: 1 dagur kr. 6.800
2 dagar kr. 10.500
3 dagar kr. 13.800
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3.
Námskeið í líknandi
meðferð
The Oxford International Centre for
Palliative Care
Grunnnámskeið í líknandi meðferð
Oxford, Bretlandi
5.-7. júlí 1999
Framhaldsnámskeið í líknandi meðferð
Oxford, Bretlandi
1.-2. júlí og 8.-9. júlí 1999
Nánari upplýsingar:
OICPC Medical Courses
CBC Oxford
Sími: +44 (0)1235 537780
bréfasími: +44 (0) 1235 537782
Netfang oicpc@cbcoxf.demon.co.uk
Oxford international Center for
Palliative Care býður auk þess upp á
fjölmargar námstefnur og námskeið, svo
sem:
Being on the front line
19. október 1999
Occupational therapy in palliative care
2. september 1999
Approaching death
15., 16. og 17. september 1999
Moving the spirit
29. og 30. nóvember 1999
Nánari upplýsingar á skrifstofu Félags
hjúkrunarfræðinga.
Hópstjórn og hjálpartæki
Námskeið í stjórnun fyrir hjúkrunarfræð-
inga verður haldið þann 17. ágúst nk.
kl. 9.00-17.00 að Suðurlandsbraut 22,
Reykjavík. Leiðbeinandi er Sólfríður
Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
MSN, Health Specialist.
Námskeiðið kostar 9.200, innifalið er
kennsla, námsgögn, morgunhressing og
síðdegiskaffi. Hámarksfjöldi þátttakenda
er 20. Þátttökutilkynningar ásamt greiðslu
sendist til Sólfríðar Guðmundsdóttur,
Skólagerði 15, 200 Kópavogur,
sími 554 1625,
netfang sgudmunds@aol.com
tbl. 75. árg. 1999
Ráðstefnur
Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er
að fá á skrifstofu Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22,
sími 5687575.
Fourth International Conference on
the Regulation of Nursing and
Midwifery
London, Englandi
2. -3. júlí 1999
Nánari upplýsingar:
Netfang julierobinson@ukcc.org.uk
La league International Conference
Breastfeeding:
Wisdom of the past: Gold standard of
the future
Flórída, Bandaríkjunum
3. -6. júlí 1999
Nánari upplýsingar fást hjá Carol Kolar,
netfang CKolar@llli.org
IVth European Congress of Gerontology
Berlín, Þýskalandi
7.-11. júlí 1999
Nánari upplýsingar:
Netfang 069505229-0001 @-T-Online de
The Third International Nursing
research Conference „Connecting
Conversations"
Madison, Wisconsin, Bandaríkjunum
14.-17. júlí 1999
Skilafrestur fyrir útdrætti: 1. ágúst 1998
Vefsíða: http://www.son.wisc.edu/
Netfang: ibgalaro@facstaff.wisc.edu
Association of Operating Room
Nurses, INC, World Conference XI
Helsinki, Finnlandi
25. -30. júlí 1999
Our healthier children
School Nurses Intern. Conference
26. -31. júlí 1999
Háskólinn í Wales, Cardiff, Bretlandi
Nánari upplýsingar:
Netfang profilep@dial.pipex.com
7th International Nurse Practitioner
Conference
Cardiff, Wales, Bretlandi
6.-7. ágúst 1999
Royal College of Nursing
Den 6. Nordiske Folkehelse Konferanse
Kristiansand, Noregi
16.-18. ágúst 1999
Heimasíða:
www.helsetilsynet.no/folkehelsekonferan
se/program.htm
Nánari upplýsingar: Vilborg Ingólfsdóttir,
landlæknisembættið
207