Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Side 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Side 69
St. Franciskusspítali Stykkishólmi Ágætu hjúkrunarfræðingar Á St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi (sjúkrasvið) óskast hjúkrunarfræðingar til starfa í lengri eða skemmri tíma. Við höfum áhuga á að taka á móti þeim sem vilja koma í heimsókn og kynna þeim verkefni sjúkrahússins og hvað Stykkishólmur hefur upp á að bjóða. Tilvalinn sunnudagsbíltúr, Breiðafjörðurinn og Snæfellsnesið eru heillandi á margan hátt. Nánari upplýsingar veita: Margrét Thorlacius, hjúkrunarforstjóri, (netfang: margret@sfs.is), Ástríður Karlsdóttir, hjúkrunar- deildarstjóri, (netfang: asta@sfs.is) og Hrafnhildur Jónsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, (netfang: hrafnhildur@sfs.is). í síma 438-1128. Heilsugæslustöð N-Þíngeyjarsýslu Langar þig til að breyta til og takast á við spennandi verkefni í fögru umhverfi úti á landi? Ef svo er þá er laus framtíðarstaða hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðina á Kópaskeri. I boði eru mjög góð laun, einbýlishús á góðum leigukjörum og flutningsstyrkur. Nánari upplýsingar veitir Ásta Laufey Þórarinsdóttir í síma 468-1215. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila tii Heilsugæslustöðvar Norður-Þingeyjarsýslu, Miðholti 2, 680 Þórshöfn, merktar Ástu Laufeyju Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra. ComfeeC úrvaf sáraumbúða = Coloplast Hj Comfeel línan frá Coloplast býöur upp á mikið úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár- græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum. Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga í sig raka og létta þrýsting. Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust. Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár- barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon filmu til að festa umbúðirnar með. Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa minnkar uppgufun. Margar stærðir og mismunandi lögun. Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á. í Comfeel línunni eru líka: - Isorins hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina - Deo Ge/ sem eyöir lykt í illa lyktandi sárum - Purílon Gel til að hreinsa burt dauðan vef fljótt og örugglega - Púður í mikiö vessandi sár - Pasta til fyllingar í djúp sár - Stabilon festiumbúðir Saetúni 8, 105 Reykjavik | S. 535 4000 • Fax: 562 1 87B Age Control Hand Lotion SPF 15 Verndar fegurð og heilbrigði handa þinna og styrkir neglur. Clarins leggur mikið upp úr því að vernda og viðhalda fegurð og heilbrigði húðarinnar. Þar eru hendumar engin undantekning. Age Control Hand Lotion SPF 15 vemdar, mýkir og jafnar húðlit handanna. Pessi handáburður inniheldur sólvamarstuðul 15 og er eins og ósýnilegur hanski sem vemdar og nærir hendur þínar alveg fram í fingurgóma ásamt því að styrkja neglumar. Handáburðurinn hefur þægilega áferð sem klístrast ekki. Vörn kremsins kemur í veg fyrir að dökkir blettir myndist og lýsir þá bletti sem fyrir em. Farðu vel með hendur þínar. Clarins. Enginn skilur húð þína betur. CLARINS AlLr vörur frl Cliruu cru ofrucnrnpröfaðar. Ekki cru gcrðar u CLARINS PARIS Tímarit hjúkrunarfræöinga • 3. tbl. 75. árg. 1999 213

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.