Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 16
foreldrahlutverki geti skipt máli (Halldóra Ólafsdóttir, 1998; Cooper og Murray, 1997; Appleby og fl., 1997; Holden og fl., 1989). Nýorðnar mæður, sem líður illa, virðast hafa þörf fyrir eins konar uppeldis- og foreldraskóla sem myndi veita aukna aðstoð við umönnun ungbarna ásamt leiðsögn í samskiptum við barnið, sérstaklega við erfið ungbörn (Thome, 1996, 1992). Ýmiss konar heilsufarsvandamál kvennanna og annarra í fjölskyldunni voru einnig nefnd sem algeng ástæða fyrir vanlíðan mæðra, og það undir- strikar mikilvægi heilsu- og mæðraverndar eftir barnsburð. Ályktun Af niðurstöðum þessarar rannsóknar er ályktað að mikil og langvarandi vanlíðan íslenskra kvenna eftir barnsburð sé sjaldan greind og meðhöndluð að frumkvæði heilbrigðis- stétta og að konurnar leiti í fáum tilvikum eftir aðstoð fagstétta. Sumar telja sig of veikar til að sinna athöfnum daglegs lífs eða til að hafa ánægju af umönnun ung- barnsins. Flestar virðast bíða eftir aðstoð en sumar eru ekki nægilega virkar til að leita eftir henni. Til stuðnings þessari ályktun er vitnað orðrétt í móður sem býr í afskekktri sveit og átti ekki kost á faglegri meðferð sökum frumkvæðisleysis sem er eitt af einkennum þunglyndis: „Við erum búin að byggja upp ágæta mæðravernd um allt land - en hvað um okkur sem líður svo illa að við get- um á köflum varla sinnt sjálfum okkur né börnum okkar?“ Tillaga Lagt er til að íslenskar heilbrigðisstéttir, sem fást við umönnun mæðra og ungbarna, taki frumkvæði í að leita uppi konur sem þjást af vanlíðan eftir barnsburð og veiti þeim sem líður illa viðunandi meðferð. Þakkir Höfundur þakkar Páli Biering, sérfræðingi við Rannsóknar- stofnun í hjúkrunarfræði, fyrir gagnlegar ábendingar og Ingibjörgu Ingadóttur fyrir yfirlestur handrits. Rannsókna- sjóður Háskóla íslands styrkti rannsóknina. Abstract: Mothers of Difficult Infants: What health care do they receive for depression and parent stress? A follow-up study. Objective: The aim of the study is to explore the perception of mothers with a difficult infant on the health care they received postpartum whilst they experienced frequent and long-lasting depressive symptoms and a high degree of parental stress. Material and methods: The well-being of mothers and infants was investigated in a cross-sectional national survey in 1993. A sample of all lcelandic women who gave birth during a quarter of the year 1992 and had a live baby two 232 months later was selected from the National Register (N=1053). The population was lcelandic mothers who had given birth in 1992 (N=4591). Mothers with a difficult infant (assessed by an Infant difficulty index) were selected from sample respondents on preset scores of two distress- measures: Edinburgh Postnatal Depression Scale (EPDS) and Parent Stress Index / Short Form (PSI/SF). Unexpectedly, a sub-sample of severely distressed mothers emerged during the selection process and was followed up by half-structured telephone interviews. Results: Thirty-seven women (5%) of the surveyed population were identified as severely distressed. They validated their experience of distress in the early post- partum by telephone interviews. About half of them reported some improvement two months later. The other half felt no improvement or even worsening. Only one woman out of four had received health care for distress by various professionals. Very few women utilized the service available at Health Care Centers and mentioned a variety of reasons for this. It is concluded that a low proportion of postpartum severely distressed lcelandic mothers is detected and treated by health professionals and that these women show little initiative to seek professional care. Key words: Postnatal depression, parental stress, infant difficulty, health care. Sérprentun á Edinborgar-þunglyndiskvarða ásamt greinargerð fæst hjá Rannsóknarstofnun í hjúkr- unarfræði (Thome, 1999), Eirbergi, Eiríksgötu 34, 101 Reykjavík, sími 525-4960/5280, bréfsími 525-4963. Heimildir: Abidin, R.R. (1990). Parenting Stress Index/Short Form. Test Manual. Charlottesville, Virginia, Bandaríkjunum: Paediatric Psychology Press. Appelby, L., Warner, R., Whitton, A., og Faragher, B. (1997). A controlled study of fluoxetine and cognitive-behavioural counselling in the treatment of postnatal depression. British Medical Joumal; 314(7085): 923-36. Appleby, L., Gregoire, A., Platz, C., Princes, M., og Kumar, R. (1994). Screening Women for High Risk of Postnatal Depression. Journal of Psychsomatic Research\ 38:539-45. Appleby, L., og Turnbull, G.(1995). Parasuicide in the first postnatal year. Psychological Medicine\ 25: 1087-90. Appleby, L., (1991). Suicide during pregnancy and in the first postnatal year. British Medical Journat; 302: 137-40. Beck, C.T. (1996). A Meta-Analysis of Predictors of Postpartum Depression. Nursing Research. Sept.-okt. 45(5): 297-303. Björg Skúladóttir, Bryndís E. Árnadóttir og Hrönn Hreiðarsdóttir (1996). Skráning hjúkrunar á óværð ungbarna til sex mánaða aldurs og van- líðan mæðra þeirra. [BS lokaritgerð]. Námsbraut í hjúkrunarfræði, Háskóli fslands. Boyce, P. (1994). Personality dysfunction, marital problems and postnatal depression, bls. 82-102. I: Cox, J.L., og Holden, d.M. (ritstj.), Perinatal psychiatry: Use and misuse of the Edinburgh Postnatal Depression Scale. London: Gaskell, The Royal College of Psychiatrists. Brown, G.W., og Harris, T. (1978). Social origins of depression: Study of psychiatric disorders in women. London: Tavistock. Cooper, P.J., og Murray, L. (1997). The Impact of Psychological Treat- ments of Postpartum Depression on Maternal Mood and Infant Develop- ment, bls. 201-20. í: Murray, L., og Cooper, P.J. (ritstj.) (1997). Post- partum Depression and Child Development. London: The Guilford Press. Cooper, P.J., Campbell, E.A., Day, A., Kennerly, H., og Bond, A. (1988). Non-psychotic psychiatric disorder after childbirth: a prospective study of prevalence, incidence, course and nature. British Journal of Psychiatry; 152: 799-806. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.