Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 56
Fráfarandi stjórn Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga, neðri röð frá vinstri: Ásta Möller, Indriði H. Þorláksson og Vigdis Jónsdóttir. Efri röð frá vinstri: Jóhannes Pálmason, Gísli Sigurkarlsson, Haukur Hafsteinsson og Garðar Jón Bjarnason. á því að sjóðurinn standi við lögbundnar skuldbindingar sínar gagnvart sjóðfélögum. Nýtt húsnæði sjóðsins, símanúmer og heimasíða í febrúar 1998 flutti LH starfsemi sína frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) að Bankastræti 7. Lífeyrissjóðurinn hafði skömmu áður ásamt LSR keypt 2., 3. og 4. hæð í hús- eigninni. LH hafði frá því hann hóf starfsemi sína á árinu 1944 verið í vörslu TR. Sjóðurinn opnaði í janúar 1999 heimasíðu þar sem hægt er að nálgast allar helstu upplýs- ingar, vefslóðin er: http://www.lsr.is. Símanúmer sjóðsins er 5106100. Ýmsar upplýsingar úr ársreikningi Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga: Fjöldi lífeyrisþega á árinu 1998: Ellilífeyrir: 286 Örorkulífeyrir: 67 Makalífeyrir: 7 Barnalífeyrir: 45 Samtals: 405 andi sjóðfélögum sínum upp á möguleika til lántöku á mjög góðum kjörum. Hækkun á lífeyrisgreiðslum vegna hækkunar á dag- vinnulaunum hjúkrunarfræðinga Dagvinnulaun hjúkrunarfræðinga hafa hækkað mikið á síðustu tveimur árum. Þar sem réttindi sjóðfélaga í LH fylgja breytingum sem verða hverju sinni á föstum launum hjúkrunarfræðinga fyrir dagvinnu, hafa lífeyrisgreiðslur til hjúkrunarfræðinga, sem byrjaðir eru að fá lífeyri frá sjóðn- um, jafnframt hækkað töluvert. Um leið hafa hækkanirnar haft áhrif á skuldbindingar lífeyrissjóðsins og þeirra launagreiðenda sem til hans greiða. Launagreiðendur og ríkissjóður bera fulla bakábyrgð á sjóðnum og bera ábyrgð Hækkun lífeyrisgreiðslna á árinu 1998: 29,4% Meðalréttindaprósenta ellilífeyrisþega hjá sjóðnum: 50,94% Raunávöxtun sjóðsins á árinu 1998: 6,6% Fjöldi sjóðfélaga sem greiddu iðgjöld til sjóðsins áárinu 1998: 1.386 í ársreikningi LH er gerð á nákvæman hátt grein fyrir stöðu sjóðsins í árslok 1998. í honum er einnig að finna ýmsar upplýsingar er tengjast rekstri og stjórnun Lífeyris- sjóðs hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar geta fengið ársreikning Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga á skrifstofu LH að Bankastræti 7 eða á skrifstofu Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga að Suðurlandsbraut 22. 0 ÚTFARARÞJÓNUSTAN Stofhað 1990 Persónuleg þjónusta Sími: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is utfarir@itn.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson útfararstjóri útfararstjóri 268 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.