Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 61
Orlofsstyrkir Stjóm orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki til orlofsferða sem farnar eru á tímabilinu 1/10 1999 -1/5 2000. Umsóknir um orlofsstyrki skulu berast skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 1. nóvember 1999. Um er að ræða 100 orlofsstyrki að upphæð 20.000 krónur hvem sem greiddir verða út gegn framvísun kvittana fyrir útlögðum kostnaði vegna orlofsferða sem farnar eru á umræddu tímabili. Staðfesting verður að vera fyrir hendi þegar styrkurinn er sóttur - ekki þegar sótt er um. Samkvæmt úthlutunarreglum orlofssjóðsins er frádráttur fyrir orlofsstyrk 36 punktar. Umsókn um orlofsstyrk á tímabilinu 1/10 1999-1/5 2000 Nafn:______________________________________________Kennitala:___________________ Heimilisfang: __________________________________________________________________ Póstnúmer:_______________________Sveitarfélag:__________________________________ Vinnustaður:____________________________________________________________________ Heimasími:________________________________Vinnusími:____________________________ Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. nóvember 1999 Orlofsstyrkur Á fundi orlofsnefndar vorið 1999 var ákveðið að úthluta orlofsstyrkjum framvegis aðeins einu sinni á ári eða í upphafi hvers orlofsárs að vori. Þá mun verða úthlutað 300 orlofsstyrkjum sem félagsmenn geta nýtt sér allt orlofsárið. Því er nú óskað eftir umsóknum um 100 orlofsstyrki frá félagsmönnum fyrir tímabilið 1. október 1999 til 1. maí 2000 (sjá umsóknareyðublað). Þessi breyting var ákveðin til að gæta jafnræðis í úthlutun því mun fleiri hafa sótt um hvern styrk á sumrin en á veturna. Útleiga á íbúðum/orlofshúsum yfir jól og áramót 1999 Undanfarið hafa félagsmenn verið að setja sig í samband við skrifstofu félagsins og spurt um íbúðir og orlofshús yfir jól og áramót. Því hefur verið ákveðið að óska eftir því að félagsmenn sendi inn skriflegar umsóknir fyrir 1. nóvember 1999. Uthlutað verður til þeirra sem hafa flesta orlofspunkta og það sama gildir eins og endranær yfir vetrarmánuðina að ekki verður dregið frá inneign vegna útleigunnar á því tímabili. Stjórn orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga íbúðir til leigu um jól og áramót 1999-2000 Nafn: ____________________________________________Kennitala:_________________________ Heimilisfang:______________________________________Vinnustaður:_______________________ Póstnúmer: ____________ Staður:_______________________________________________________ Heimasími: ______________ Vinnusími:__________________Netfang:_____________________ Óska eftir að taka á leigu: □ íbúð á Suðurlandsbraut □ Kvennabrekku □ íbúð á Akureyri Tímabil:______________________________________________ íbúðirnar eru leigðar frá 20. des. 1999 - 10. jan. 2000 og er hámarksleiga ein vika. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins fyrir 1. nóvember 1999. Öllum umsóknum verður svarað. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.