Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 52
Þegar fjárveiting fékkst ekki til að byggja barnaspítala lét Vigdís baka piparkökubarnaspítala og færði prófessor Ásgeiri Haraldssyni á barnadeildinni á gamlársdag. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga færði Vigdísi blóm er hún tók við starfi forstjóra Ríkisspítala. Hér er hún ásamt nokkrum samstarfskonum og Ástu Möller til, en það varð nú samt úr. Síðan ákveður Þórdís Sæþórs- dóttir, sem ég hafði leyst af, að fara í leyfi í eitt ár og fara að læra röntgenhjúkrun. Og þá býður Hólmfríður mér hennar starf í eitt ár. Þá var príorinnan mín á St. Jósefs- spítala að hætta og fara af landi burt og mér fannst að sumu leyti alveg kominn tími til að skipta. Ég sagði því upp þar og fór að vinna í eitt ár hjá Hólmfríði." Nám í sjúkrahússtjórnun í framhaldi af starfinu á Landspítala vaknaði áhugi Vigdísar á að fara í framhaldsnám í sjúkrahússtjórnun. „Mér fannst miklu skemmtilegra en ég hafði haldið að vera í stjórnun." Sótti hún því um skólavist í Norges Höyere Sykepleir- höyskole í Osló og fór til Noregs í byrjun árs 1972. „Það var svo gaman að fara í nám eftir svona langan tíma. Þetta var líka svo skemmtilegt nám. Nemendur í þessum bekk voru 17 og ég var eini útlendingurinn. Skólinn útskrifaði bæði hjúkrunarstjórnendur og hjúkrunarkennara. Ég var mjög heppin að komast inn í þennan bekk því það var aðeins fólk í stjórnunarstöðum sem var þar. Kannski komst ég að þar sem ég var eini útlendingurinn sem sótti um því ég hafði ekki svo langa reynslu af stjórnun, hafði bara verið eitt ár sem aðstoðarforstöðukona." Hún segir tungumálið ekki hafa verið erfitt, hún hafði lært dönsku í skóla og síðan hafi hún starfað eitt sumar á St. Jósefsspítalanum í Kaupmannahöfn meðan verið var að endurbyggja skurðstofuna á St. Jósefsspítala í Hafnar- firði. En þetta var í fyrsta sinn sem hún lagði stund á háskólanám. „Þetta var mikil verkefnavinna en námsgrein- arnar voru mjög áhugaverðar, þroskandi, fræðandi og skemmtilegar. Kennarar voru allir með meistaranám frá Bandaríkjunum. Við skrifuðum þrjár stórar ritgerðir á námstímanum og svo voru alltaf verkefni inn á milli. Það var unnið allar helgar en þetta átti mjög vel við mig, mér þótti mjög gaman að vinna svona verkefnavinnu. Það er einhvern veginn þannig að þegar allt gengur vel, þá verður allt ánægjulegt þó það sé mikil vinna." Þegar heim var komið fór Vigdís aftur að vinna sem aðstoðarforstöðukona á Landspítalanum. Þegar Hólm- fríður forstöðukona ákvað að hætta af persónulegum ástæðum sótti Vigdís um og fékk stöðuna. Mjúkur stjórnandi Vigdís varð forstöðukona árið 1973 og var það til ársins 1995. „Þá bað Ingibjörg Þálmadóttir, heilbrigðisráðherra, mig um að fara í forstjórastöðuna þegar Davíð Á. Gunnarsson fór í heilbrigðisráðuneytið. Ég sagði ekki upp stöðu hjúkrunarforstjóra á Landspítalanum þar sem ég ætlaði aðeins að vera forstjóri I 3-6 mánuði. En svo urðu þetta þrjú ár!“ Hjúkrunarforstjórastöðunni sagði Vigdís upp I fyrra og hætti sem forstjóri um áramótin. Nú er Vigdís í hálfu starfi með ákveðin verkefni, m.a. það að fylgja eftir opnun líknardeildar en það verkefni var sett í gang á meðan hún var forstjóri. Hún ætlar einnig að fylgja eftir lögum um rétt sjúklinga. „Réð mig í eitt ár í þessi verk.“ Vigdís hefur yfir langan veg að líta og hefur sem stjórnandi fengið orð á sig fyrir að vera „mjúkur" stjórn- andi, t.d. tekið tiilit til fjölskylduaðstæðna þeirra hjúkrunar- fræðinga sem hafa unnið hjá henni. „í mörg ár réð ég alla hjúkrunarfræðinga sjálf og meðan ég gerði það kynntist ég þeim mjög vel. Margar sögðu þegar þær komu úr barn- eignaleyfi: „Ég gæti vel hugsað mér að vera lengur heima en ég hef bara ekki efni á því.“ Þá var barneignarleyfið aðeins þrír mánuðir. Mér fannst það miklu skynsamlegra ef þær gátu peninganna vegna unnið hlutastarf, ég var alltaf mjög jákvæð gagnvart þvl. Fólk verður líka að fá að njóta þess að eiga þörn. Ég var fljót að sjá að það sem skiptir 264 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.