Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 47
Nokkrir punktar í kjúkvunAY'á Islandi Menntamál 1898 Fyrsta fulllærða hjúkrunarkonan kemur til starfa á íslandi. Hún var dönsk og hét Christophine Jurgensen. Hún réðst til starfa við Holdsveikra- spítalann í Laugarnesi. Fyrstu íslensku hjúkrunarkonurnar, sem höfðu fengið hjúkrunarmenntun, koma til starfa á (slandi. Þær voru Guðný Guðmundsdóttir og Kristín Hall- grímsdóttir. Þær lærðu hjúkrun í 8-10 mánuði á dönsku Díakonissustofnuninni og kölluðust því ekki fulllærðar. Grunnnám 1931 Hjúkrunarskóli íslands stofnaður. Þriggja ára hjúkr- unarnám. 1972 Nýi hjúkrunarskólinn stofnaður. Þriggja ára hjúkr- unarnám en að auki sérskipulagt nám fyrir Ijós- mæður til að öðlast hjúkunarpróf. 1973 Námsbraut í hjúkrunarfræðum við Háskóla íslands komið á fót. Fjögurra ára hjúkrunarfræðinám til B.Sc. prófs. 1987 Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri stofnuð. Fjögurra ára hjúkrunarfræðimenntun til B.Sc. prófs. Framhaldsnám 1976 Framhaldsnám í hjúkrun við Nýja hjúkrunarskólann hefst. 1996 Fjarnám til meistaragráðu í hjúkrun við HA. 1997 Meistaranám í hjúkrun við HÍ. 1978 Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga stofn- að. 1994 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stofnað 15. janúar. Erlent samstarf 1923 Félag íslenskra hjúkrunarkvenna gerist aðili að SSN - samvinnu hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum. 1933 Félag íslenskra hjúkrunarkvenna gerist meðlimur í ICN - Alþjóðasambandi hjúkrunarfræðinga. 1998 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gerist meðlimur í ÞCN - fastanefnd ESB um hjúkrunarmál. Kjara- og réttindamál 1924 Félag íslenskra hjúkrunarkvenna kýs nefnd til að semja launataxta hjúkrunarkvenna. Hjúkrunarkon- ur í félaginu unnu síðan eftir þeim taxta um allt land. 1933 Hjúkrunarkvennalög ganga í gildi og þar með ríkis- viðurkenning á starfsheiti. 1936 Félag íslenskra hjúkrunarkvenna gefur út reglugerð um starfstíma og laun heimilishjúkrunarkvenna. Sjúkrahúss-, hælis- og „klinik“-hjúkrun. 1937 Fyrsti launa- og kjarasamningur hjúkrunarstéttar- innar undirritaður milli stjórnarnefndar Ríkisspítala og Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. 1942 8 stunda vinnudagur samþykktur eða 48 klukku- stunda vinnuvika. 1944 Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna stofnaður. Félög hjúkrunarfræðinga 1919 Félag íslenskra hjúkrunarkvenna stofnað - síðar Hjúkrunarfélag íslands. Guðný Guðmundsdóttir, ein fyrsta íslenska konan með hjúkrunarmenntun sem kom til starfa á íslandi. Danska konan Christophine Jurgensen var fyrsta fulllærða hjúkrunarkonan sem kom til starfa hér á landi. Bjarney Samúelsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir og María Finnsdóttir á þingi SSN 1970. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.