Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 54
búa þannig um hnútana aö allir fái notið sín. Það sem skiptir máli í sambandi við alla vinnu er að allir nýtist vel og hæfileikar hvers og eins nýtist sjúkiingnum. Að umönnun sjúklings á sjúkrahúsi geta t.d. komið 20-30 manns og því mikið um þverfaglega vinnu. Það er því sífellt mikilvægara að fólk geti unnið vel saman. Þessi þverfaglega samvinna er það sem skiptir máli í dag.“ Vigdís segir dýrmætt að sjá þær miklu framfarir og breytingar sem orðið hafi á undanförnum árum. En breyt- ingarnar hafi líka orðið það hraðar að maðurinn fylgi þeim ekki alveg eftir. „í hjúkruninni hafa ákveðnir hiutir forgang og skiptir mikiu máli að sá tími, sem hjúkrunarfræðingurinn hefur með sjúklingnum, nýtist vel.“ Hún telur þurfa að nást betri tengsl við langveika sjúklinga og aldraða og segist vilja sjá góða uppbyggingu heimaþjónustunnar á næstu árum og meiri samfellu í hjúkrun þannig að tilteknir hjúkr- unarfræðingar fylgi sjúklingnum eftir utan og innan stofn- ana. Hún segir það skipta mestu máli fyrir hjúkrunarfræð- inga að þeir séu sannfærðir í hjarta sínu um að hjúkrun sé w FOSSVOGI Þegar andlát bar að höndum Útjararstofa Kirkjugarðatma Fossvogi Sítni 551 12ÓÓ það sem þeir vilji stunda. „Þetta starf snýst um manneskj- una og þeir sem eru í hjúkrun eru þar vegna þess að einhver annar hefur þörf fyrir þá.“ Lokaorð Vigdís hóstar annað slagið meðan á samtali okkar stendur og útskýrir að hún hafi þurft að fara í aðgerð til Bandaríkj- anna vegna heilaæxlis. „Ég hafði verið viðkvæm í hálsi í nokkurn tíma, verið með hóstakjöltur í þrjú ár. Var svo á ráðstefnu í Finnlandi þegar ég fékk mikinn þrýsting upp í höfuðið og fór í rannsókn þegar ég kom heim. Þá kom þetta í Ijós og ég þurfti að fara út í aðgerð." Aðgerðin tók 18 tíma, hún lamaðist hægra megin, aðallega í andliti, en mátturinn kom mjög fljótt aftur. Heyrnin á öðru eyranu var það eina sem kom ekki aftur. „Ég hef alltaf verið mjög heilsugóð og þetta var því ákveðin reynsla. Maður heldur alltaf að maður veikist ekki sjálfur," segir hún og hlær aftur með öllu andlitinu. „En ég hef alltaf verið mjög lánsöm og þetta gekk allt mjög vel segir Vigdís og eflaust hefur jákvætt viðhorf hennar aukið batalíkurnar á sama hátt og það hefur hjálpað henni alla tíð og á sína hlutdeild í velgengni hennar í lífinu. Hún er að lokum spurð hvernig tilfinning það sé að vera heiðursfélagi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. „Það er félagið mitt sem veitir mér þessa viðurkenningu og mér þykir vænt um það. Þetta er vissulega mikill heiður en svo getur maður spurt sig hvort maður eigi þetta skilið." Vertu frjáls ferða þinna Njóttu lífsins með vandaðri göngugrind. Kynntu þér mdlið oghafðu samband við okkur. Persónuleg sérfrœðirdðgjöf. Itsmo Alhliba stobtækjasmíbi Trörtuhraun 8 • Hafnarfiröi • Sími 565 2885 mmmt^^^^^^^^^^mmmmmmmmmmm 266 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 4. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.