Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 24
Frú Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona og for- maður Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna (1924- 1960), i fyrsta einkennis- búningi félagsins og jafn- framt íslensku hjúkrunar- stéttarinnar. Búningurinn var blár aðskorinn kjóll, blá tvihneppt kápa, blár hattur, blár slörhattur með hvítri bryddingu við ennið og þríhyrndri slæðu er féll aftur. Honum fylgdi lítill silfurskjöldur, hand- leggsmerki með stöfunum F.I.H. (Fjelag íslenskra hjúkrunarkvenna). Heimild: María Pétursdóttir, 1969. Hjúkrunarkonur og hjúkrunarnemar Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna. Ein hjúkrunarkvennanna ber armbindi félagsins. Blár kross var á miðju bindinu. Armbindið skyldi fest á vinstri upphandlegg eins og félagið sagði til um. í lok ársins 1924 hættu hjúkrunarkonur/nemar Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna að nota armbindin sem auðkennt höfðu störf þeirra til þess tíma. Myndin er í eigu Félags islenskra hjúkrunarfræðinga. Árið 1927 var haldið i Reykjavik fulltrúaþing Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum (SSN). Á þessari mynd, sem tekin var við það tækifæri, má sjá nokkrar islenskar hjúkrunarkonur í einkennisbúningi Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna. Fremst á myndinni til vinstri er Bergljot Larsson, norsk hjúkrunarkona og varaformaður SSN, Charlotte Munck, hjúkrunarkona frá Danmörku og formaður SSN (1921-1932), Sæmundur Bjarnhéðinsson, yfirlæknir Holdsveikraspítalans í Laugarnesi. í aftari röð fremst til vinstri stendur Harriet Kjær, yfirhjúkrunarkona Holdsveikraspítalans í Laugarnesi, þriðja til vinstri í aftari röðinni stendur frú Sigriður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona og formaður Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna (1924-1960), i einkennisbúningi félagsins. í sömu röð má sjá fjórar íslenskar hjúkrunarkonur í einkennisbúningi félagsins. Myndin er i eigu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 240 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.