Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Side 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Side 61
Orlofsstyrkir Stjóm orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki til orlofsferða sem farnar eru á tímabilinu 1/10 1999 -1/5 2000. Umsóknir um orlofsstyrki skulu berast skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 1. nóvember 1999. Um er að ræða 100 orlofsstyrki að upphæð 20.000 krónur hvem sem greiddir verða út gegn framvísun kvittana fyrir útlögðum kostnaði vegna orlofsferða sem farnar eru á umræddu tímabili. Staðfesting verður að vera fyrir hendi þegar styrkurinn er sóttur - ekki þegar sótt er um. Samkvæmt úthlutunarreglum orlofssjóðsins er frádráttur fyrir orlofsstyrk 36 punktar. Umsókn um orlofsstyrk á tímabilinu 1/10 1999-1/5 2000 Nafn:______________________________________________Kennitala:___________________ Heimilisfang: __________________________________________________________________ Póstnúmer:_______________________Sveitarfélag:__________________________________ Vinnustaður:____________________________________________________________________ Heimasími:________________________________Vinnusími:____________________________ Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. nóvember 1999 Orlofsstyrkur Á fundi orlofsnefndar vorið 1999 var ákveðið að úthluta orlofsstyrkjum framvegis aðeins einu sinni á ári eða í upphafi hvers orlofsárs að vori. Þá mun verða úthlutað 300 orlofsstyrkjum sem félagsmenn geta nýtt sér allt orlofsárið. Því er nú óskað eftir umsóknum um 100 orlofsstyrki frá félagsmönnum fyrir tímabilið 1. október 1999 til 1. maí 2000 (sjá umsóknareyðublað). Þessi breyting var ákveðin til að gæta jafnræðis í úthlutun því mun fleiri hafa sótt um hvern styrk á sumrin en á veturna. Útleiga á íbúðum/orlofshúsum yfir jól og áramót 1999 Undanfarið hafa félagsmenn verið að setja sig í samband við skrifstofu félagsins og spurt um íbúðir og orlofshús yfir jól og áramót. Því hefur verið ákveðið að óska eftir því að félagsmenn sendi inn skriflegar umsóknir fyrir 1. nóvember 1999. Uthlutað verður til þeirra sem hafa flesta orlofspunkta og það sama gildir eins og endranær yfir vetrarmánuðina að ekki verður dregið frá inneign vegna útleigunnar á því tímabili. Stjórn orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga íbúðir til leigu um jól og áramót 1999-2000 Nafn: ____________________________________________Kennitala:_________________________ Heimilisfang:______________________________________Vinnustaður:_______________________ Póstnúmer: ____________ Staður:_______________________________________________________ Heimasími: ______________ Vinnusími:__________________Netfang:_____________________ Óska eftir að taka á leigu: □ íbúð á Suðurlandsbraut □ Kvennabrekku □ íbúð á Akureyri Tímabil:______________________________________________ íbúðirnar eru leigðar frá 20. des. 1999 - 10. jan. 2000 og er hámarksleiga ein vika. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins fyrir 1. nóvember 1999. Öllum umsóknum verður svarað. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999 273

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.