Morgunblaðið - 09.02.2017, Síða 1

Morgunblaðið - 09.02.2017, Síða 1
F I M M T U D A G U R 9. F E B R Ú A R 2 0 1 7 Stofnað 1913  34. tölublað  105. árgangur  HÖNNUN, MATUR OG SJÓMENNSKA DANSA TANGÓ ÖMURLEGT AÐ FLOTINN SÉ BUNDINN DAGLEGT LÍF 12 VIÐSKIPTAMOGGINNSÉREFNI 60-80 Þóroddur Bjarnason Jón Þórisson Stefán E. Stefánsson Gríðarleg lækkun hlutabréfa Ice- landair Group á síðustu dögum hefur leitt til þess að nokkrir líf- eyrissjóðir munu þurfa að geta áhrifanna af henni í ársskýrslum sínum fyrir nýliðið ár. Í einhverj- um tilvikum mun fall bréfanna hafa merkjanleg áhrif á trygginga- fræðilega stöðu sjóðanna, en hún ákvarðar hvort sjóðirnir geti til framtíðar staðið undir skuldbind- ingum sínum eða ekki. Fari trygg- ingafræðileg staða sjóða undir til- tekin mörk er þeim skylt að skerða réttindi sjóðfélaga. Með sama hætti ber stjórnum sjóða að auka réttindi sjóðfélaga, fari tryggingafræðileg staða þeirra yf- ir tiltekin mörk. Frá áramótum hefur eignar- hlutur þeirra 11 lífeyrissjóða sem mest eiga í Icelandair rýrnað um nærri 22 milljarða króna en sjóð- irnir eiga meira en helming alls hlutafjár í félaginu. Flugvélakaup sögð mistök Sérfræðingar á flugmarkaði, sem ekki vilja koma fram undir nafni, segja að margt bendi til að alvarleg mistök hafi verið gerð þegar Icelandair festi kaup á sex- tán nýjum 737MAX vélum frá Boeing en gengið var frá kaup- unum árið 2013. Eiga vélarnar að leysa af hólmi Boeing 757 vélar sem félagið hefur haft í þjónustu sinni um langt árabil. Þannig hafi aðstæður á markaði breyst og vélarnar henti ekki nægilega vel inn í mikilvægasta leiðakerfi fé- lagsins. Þá muni það reynast fé- laginu kostnaðarsamt að vinda ofan af viðskiptunum sem nema á annað hundrað milljörðum króna samkvæmt tilkynningu sem fé- lagið sendi frá sér í tilefni kaup- anna. Tryggingafræðileg staða hefur versnað  Snörp lækkun Icelandair kemur illa við bækur lífeyrissjóða MViðskiptaMogginn Ólöf Nordal, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, lést í gærmorgun á Landspítalanum eftir erfið veikindi. Hún var fimmtug að aldri. Ólöf var þingmaður frá 2007 til 2013 og aftur frá 2016. Á þingmennskuferli sínum sat Ólöf meðal annars í allsherjar- nefnd, utanríkismálanefnd og fjár- laganefnd og var varaformaður sam- göngunefndar frá 2007-2009. Þá var hún innanríkisráðherra frá desember 2014 fram til janúar á þessu ári. Ólöf varð fyrst varaformaður Sjálfstæðisflokksins árið 2010 og gegndi því embætti til ársins 2013, er hún dró sig í hlé úr stjórnmálum. Ólöf sneri aftur til starfans árið 2015. Eftirlifandi maki Ólafar er Tómas Már Sigurðsson forstjóri. Saman áttu þau fjögur börn, þau Sigurð, Jó- hannes, Herdísi og Dóru. »2 Ólöf Nor- dal látin Morgunblaðið/Einar Falur Ólöf Nordal, fyrrverandi ráðherra. Ragnar Axelsson, Auður Ava Ólafsdóttir og Hildur Knútsdóttir hlutu í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016, en þau voru afhent við há- tíðlega athöfn á Bessastöðum og var það Guðni Th. Jóhannesson, forseti Ís- lands, sem veitti verðlaunin. Ragnar hlaut verðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir ljósmyndabókina Andlit norðursins, Auður Ava í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Ör og Hildur í flokki barna- og ungmennabóka fyrir hrollvekjuna Vetrarhörkur, en systir hennar, Rún, veitti verðlaununum viðtöku. »96 Andlit norðursins, Ör og Vetrarhörkur verðlaunuð Morgunblaðið/Golli  „Þetta stofnana- umhverfi var ekki boðlegt fyrir neinn, hvað þá börn. Þetta var ekki heimili,“ segir Hrefna Haraldsdóttir þroskaþjálfi, ein þeirra sem rætt er við í skýrslu Vistheimilanefndar um vistun barna á Kópavogshæli árin 1952-1993, sem kynnt var fjölmiðlum í fyrradag. Hrefna starfaði á Kópavogshæli í nokkur ár í lok 6. áratugarins og byrjun þess 7. „[Þ]að sem mér fannst sárast var að foreldrum var haldið frá börnum sínum, það mátti bara heimsækja þau í tvo tíma á sunnu- dögum og ef fólk vildi koma utan þess tíma þurfti að sækja um það sérstaklega. Það var ekki sjálfsagt að koma í heimsókn hvenær sem var.“ Þá segir m.a. í skýrslunni að börnin hafi fengið litla sem enga menntun á hælinu. »20-21 og 24 „Ekki boðlegt fyrir neinn, hvað þá börn“ Hæli Skýrslan kom út í fyrradag. MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUR OG KODDAR HEILSURÚM ALLAR STÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Sumar 2017 Fylgir með blaðinu í dag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.