Morgunblaðið - 09.02.2017, Side 11

Morgunblaðið - 09.02.2017, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2017 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 ÚTSÖLU- LOK GERRY WEBER - TAIFUN Nýjar sendingar á frábæru verði (Sömu verð og á hinum Norðurlöndunum) Fylgdu okkur á facebook.com/laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Við erum á facebook Nýjar vorvörur Bonito ehf. • Friendtex • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 www.friendtex.is •www.praxis.is Eftir 20. febrúar verður verður opnunartíminn: Mán. og mið. kl. 11.00–18.00, fim. kl. 15.00–18.00. Nýr vörulisti kominn í hú Pantið lista praxis.is eða í síma 568 2870 Eigum mikið úrval af fatnaði fyrir fyrirtæki og stofnanir. Gerum verðtilboð. Úrval af bómullarbolum. s á Vetrarfrí, lokað 13.-17. febrúar Gæða- vara Undirföt Sundföt Nát 30–60%afsláttur afvöldum vörum Útsölulok 15. febrúar Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Nýjar vörur í hverri viku Austurveri | Háaleitisbraut 68 | sími 553 3305 ÚTSÖLULOK HREINSUM AF SLÁM Útsöluvörur frá kr. 1.000 Meyjarnar Zúistar uppfylla ekki skilyrði skráðra trú- og lífsskoðunarfélaga samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Byggist dómurinn á þeirri forsendu að ekki hafi verið skráður forsvars- maður í félaginu líkt og lög um trú- og lífsskoðunarfélög kveða á um. Fyrir vikið var ekki orðið við kröfum Zúista um innheimtu sóknargjalda sem greidd höfðu verið íslenska ríkinu fyrir tilstilli skráðra félaga í Zúistum. Stefndu Zúistar íslenska ríkinu til innheimtu sóknargjalda og nam heildarkröfugerðin um 32 milljónum króna. Var upphæð sóknargjalda byggð á þeim 2.974 manns sem skráð höfðu sig í félagið frá árinu 2013, þeg- ar félagið var stofnað. Fékk félagið greidd sóknargjöld allt til ársins 2015 þegar sýslumaður taldi Zúista ekki uppfylla skilyrði þess að vera skráð trúfélag og var það á þeim forsendum að enginn væri í forsvari fyrir félagið. Fyrir vikið runnu sóknargjöld ekki til félags Zúista á nýliðnu ári. Sýslumaður auglýsti þá eftir for- stöðumanni eða stjórnarmönnum í Lögbirtingablaðinu. Ísak Andri Ólafsson gaf sig fram og var hann í kjölfarið skráður forstöðumaður fé- lagsins. Sú skráning var síðar felld úr gildi með úrskurði innanríkisráðu- neytisins. Í ljósi þess að ekki var neinn skráður forsvarsmaður félags- ins taldi héraðsdómur að félag Zúista uppfyllti ekki nauðsynleg skilyrði sem skráð trúfélag og að ríkinu bæri því ekki að greiða sóknargjöld. Morgunblaðið/Þorkell Héraðsdómur Zúistar uppfylla ekki skilyrði trúfélaga skv. dómi. Zúistar eru ekki trúfélag  Héraðsdómur hefur nú fellt dóm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.