Morgunblaðið - 09.02.2017, Side 21

Morgunblaðið - 09.02.2017, Side 21
lögbundnar reglugerðir sem skýrt hefðu getað hlutverk og starfsemi Kópavogshælis og aðbúnað barna á hverjum tíma. „Þá hafi ráðuneytið ekki uppfyllt það eftirlitshlutverk sitt að tryggja að starfsemi Kópa- vogshælis uppfyllti skilyrði laga og reglugerða sem um hælið giltu á hverjum tíma,“ segir í skýrslunni. Hrefna tekur undir þetta. „Það sem mér finnst umhugsunarvert er hversu lítið eftirlit var með starf- seminni. Þetta var skilgreint sem sjúkrahús og samkvæmt lögum áttu landlæknir og Landspítali að hafa þetta eftirlit“ Hugsarðu stundum um aðstæður barnanna sem voru á Kópavogs- hæli þegar þú starfaðir þar? „Já. Ég hef oft hugsað um þetta tíma- bil. Ég vann í þessum málaflokki í um 50 ár og hef séð ýmislegt. En þetta hefur lifað með mér allan þennan tíma.“ 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2017 Ekki eru fleiri verkefni á borði vistheimilanefndar nú þegar skýrslu um Kópavogshælið er lokið. Sú nefnd var sérstaklega skipuð 2012 til að rannsaka vistun og aðbúnað barna með fötlun á opinberum stofnunum. Fyrri vistheimilanefnd starfaði frá 2007 til 2011 og skilaði skýrslum, m.a. um Breiða- vík, Heyrnleysingjaskólann og Unglingaheimili ríkisins. Hrefna Friðriksdóttir, formaður vistheimila- nefndar, segir að nefndin leggi til í skýrslunni að skoðað verði til hlítar að reynt verði að finna ein- faldari, viðaminni og fljótvirkari leið til að vinna slík mál. En með þeim skýrslum sem þegar hafa verið unnar hafi skapast grundvöllur til að taka með aðgengilegri og einfaldari hætti en áður af- stöðu til erinda frá þeim einstaklingum sem telja sig hafa orðið fyrir illri meðferð og ofbeldi. „Þá er hugsunin að búið verði að fá nokkuð glögga mynd af því hvaða reglur giltu og hvað var mest áberandi í rekstri svona stofnana þá sé óhætt að beina athyglinni frekar að ein- hvers konar uppgjöri við þetta fólk sem varð fyrir þessu,“ segir Hrefna, en fyrri vistheim- ilanefnd var einnig með svip- aðar tillögur. „Dómsmálaráðu- neytið þarf að taka þessa tillögu til skoðunar; á að fara þessa sömu leið aftur og fela vistheimilanefnd að taka málið eða fara einfaldari leið? Við erum komin langt á veg í þessu fortíð- aruppgjöri og við þurfum að klára það, a.m.k. gagnvart börnum sem voru vistuð á sam- bærulegum tíma á sambærilegum stofnunum – það er auðvitað mjög eðlileg að það sé gert upp við það fólk með einhverjum hætti,“ segir Hrefna. Í skýrslunni eru nefndar nokkrar stofnanir sem voru reknar fyrir fólk með þroskahömlum á sama tíma og Kópavogshælið sem mætti taka til skoð- unar. Eru það m.a. Sólheimar í Grímsnesi, Klepp- járnsreykir í Borgarfirði, Tjaldanes í Mosfellsbæ og Sólborg á Akureyri. Þykir nefndinni þær eiga margt sammerkt með Kópavogshæli. „Þegar gögn um viðhorf til fatlaðs fólks og stöðu málaflokksins eru metin heildstætt verður nefndin að telja að sannfærandi rök standi til þess að gera það með ein- hverju móti kleift að kanna og taka afstöðu til þess hvort og í hvaða mæli börn á öðrum stofnunum en Kópavogshæli hafi sætt illri meðferð og ofbeldi,“ segir í tillögukafla skýrslunnar. ingveldur@mbl.is Nefndin ekki með fleiri mál til skoðunar Hrefna Friðriksdóttir rúmlega 7,2 milljónir króna. Með- albæturnar sem hver um sig hef- ur fengið eru 2,5 milljónir en það er mun lægra en meðalbætur vegna sumra stofnana en mun hærra en meðalbætur vegna ann- arra. Ákvörðun um upphæð bóta til hvers og eins fer m.a eftir gerð stofnana og hvað starfstími þeirra var langur. Bætur til þeirra sem dvöldu á Breiðavík, í Heyrnleysingjaskólanum og á Landakoti hafa verið hæstar vegna langs dvalartíma margra og mjög margra tilvika um illa meðferð, að sögn Halldórs Þor- mars. ingveldur@mbl.is Landakotsskóli Verið er að vinna í að greiða út bætur til fyrrv. nema. Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Við hönnumog teiknum fyrir þig Komdumeð eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. þitt er Valið Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. kr ea ti V fjölbreyttúrValafhurðum,framhliðum, klæðningumogeiningum ELDHÚSINNRÉTTINGAR styrkur - ending - gæði HÁGÆÐADANSKAR Opið: Mán. til föstudaga kl. 09 til 18 Laugardaga kl. 11 til 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.