Morgunblaðið - 09.02.2017, Side 63

Morgunblaðið - 09.02.2017, Side 63
63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2017 Betra start fyrir þig og þína TUDOR TUDOR er hannaður til þess að þola það álag sem kaldar nætur skapa. Forðastu óvæntar uppákomur. Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta TUDOR Veldu öruggt start me ð TUDOR inber gögn sýna fram á hið gagn- stæða,“ bætir hún við. „Þetta er í besta falli misskilningur og í versta falli hreinar rangfærslur.“ Reynt að skapa þrýsting Hún segir erfitt að kyngja því að útgerðir beiti sér fyrir því á þann hátt sem raun beri vitni fyrir því að skapa samfélagslegan þrýsting á sjómenn svo þeir haldi aftur til hafs og hætti þessu kvabbi. „Samninganefndir sjómanna komu sér saman um nokkrar kröf- ur til að ná fram að einhverju leyti í samningum sínum við útgerðirnar og þær eru virkilega hófstilltar og sanngjarnar. Til að liðka fyrir samningum samþykktu þeir meira að segja nýsmíðaálagið í nokkur ár í viðbót, en það eitt og sér sýnir mikla fórnfýsi af þeirra hálfu. Að hugsa sér að sjómenn eigi að greiða fyrir ný skip sem þeir eign- ast svo ekki er jafn galið og að ætla sér að strætóbílstjórar greiði fyrir nýja strætóa, með þeim rökstuðn- ingi að það fari betur um þá í þeim og því sé sanngjarnt að þeir taki þátt í slíkri fjárfestingu. Það er þess vegna dapurlegt að sjá þegar SFS flíkar staðreyndavillum varð- andi meðallaun sjómanna og launa- hlutfall þeirra, og útgerðir nota þann styrk sem þær hafa til að reyna að sýna samfélaginu fram á það að sjómenn séu vanþakklát of- urlaunastétt sem hafi ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Heiðveig. Sjómenn eiga skilið stuðning og klapp á bakið „Sjómenn eru ekki bara bakbein- ið í íslenskum sjávarútvegi, sem hefur skapað þá velsæld í sam- félaginu sem við öll þekkjum og tökum sem sjálfsagðri, heldur vinn- andi stétt sem í gegnum tíðina hef- ur þurft að sæta stigvaxandi kjara- skerðingum og rakalausum frádrætti af launum sínum á grund- velli löngu brostinna lagalegra for- sendna – á meðan útgerðir landsins upplifa mesta fjárhagslega blóma- skeið í sögu greinarinnar. Auk þess er það ekki flókið reikningsdæmi að skatttekjur í formi tekjuskatts og tryggingagjalds af launum sjó- manna skila mun meira til sam- félagsins en fjármagnstekjur af arði,“ segir Heiðveig. „Manni finnst að það ætti að vera á hinn veginn, að sjómönnum væri þakkað sitt framlag því það sést berlega nú þegar verkfallið er orðið svona langt að það geta ekki margir stigið inn í störf þeirra. Hvað þá eru tilbúnir til að leggja það á sjálfa sig og fjölskyldur sínar að vera alltaf fjarverandi til að standa undir hinum svokallaða efnahagslega stöðugleika. Við skul- um heldur ekki gleyma því að nán- ast helmingur af tekjum sjómanna skilar sér í ríkiskassann í formi skatta og er okkur öllum til hags- bóta. Þetta er ekki einkamál sjó- manna, þetta er hagsmunamál fyrir alla þjóðina. Hvað ætli við séum búin að kasta mörgum landspítöl- um eða þyrlum í vasa útgerð- armanna með þessu tómlæti stjórn- valda?“ segir Heiðveig María Einarsdóttir. thorvaldur@mbl.is Ljósmynd/Hlynur Ágústsson Forsendubrestur Heiðveig María: „Ríkið að sjá sóma sinn í því að leiðrétta þá kjaraskerðingu sem fólst í afnámi sjómannaafsláttarins. Stjórnvöld þurfa einfaldlega að vinna heimavinnuna sína.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.