Morgunblaðið - 09.02.2017, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 09.02.2017, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2017 Leðursófi á frábæru verði Italia Dado Model 2822 L214 cm leður ct.10 299.000,- L174 cm leður ct.10 259.000,- Italia Framleiðsla Natuzzi Italia fer fram í ítölskum verksmiðjum. Leður, viður og áklæði eru unnin af handverksmönnum sem eru sérfræðingar á sínu sviði á Ítalíu. Skeifunni 8 | Sími 588 0640 Marta María martamaria@mbl.is Það hefur ekki farið framhjá neinum að það er komin ný forsetafrú í Hvíta húsið. Hún hefur reyndar neitað að hún ætli að flytja þang- að inn, en hún tilheyrir engu að síður húsinu sem eiginkona Do- nalds Trumps, forseta Bandaríkjanna. Þessi forsetahjón eru nátt- úrlega engin Guðni Th. og Eliza Reid hvað gæði varðar, en eitt má frú Trump eiga – hún er ansi lekker í tauinu. Það hafa aldrei birst myndir af frú Trump án þess að hárið hafi verið vandlega blásið, andlitið farðað eftir kúnstarinnar reglum og að kroppurinn hafi verið sæmilega hirtur. Það leynir sér held- ur ekki, miðað við val á fatnaði, að hún hugsar út í hvert smáat- riði. Það leynir sér heldur ekki að hún hefur greinilega lengi haft efni á að klæða sig og getað valið sér fínustu hönnunarflíkurnar. Hún veit líka hvernig hún á að klæða sig til þess að vera gild í heimi hinna ríku og frægu. Það er ákveðin kúnst. Peningar geta nefnilega ekki keypt stíl eins og lesendur Smartlands vita. Það hefur ekki farið neitt sérlega lítið fyrir henni, þannig séð, síðan hún varð „first“ og fylgist heimsbyggðin með hverju fótmáli hennar. Auðvitað vakna margar spurningar eins og hvers vegna hún hafi valið þennan skað- ræðisgrip sem eiginmann, hvernig fjölskyldulíf þeirra sé og hvað drífi hana raunverulega áfram í lífinu, fyrir hvað hjarta hennar slái og hvaða 100 atriði séu á Bucket-listanum hennar. Mögulega á þetta allt eftir að koma í ljós en þangað til er hægt að rýna í klæðaburð hennar og svipbrigði. Eitt er þó víst að hún þekkir styrkleika sína þegar kemur að klæðaburði. Hún legg- ur áherslu á mittislínuna og svo má sjá glitta í bera handleggi og fótleggi. Það sést samt miklu minna í bera leggi og annað hold eftir að hún varð „first“. Litapallettan er líka mildari og það sem vekur athygli er að oftar en ekki er allt í stíl. Rauður kjóll við rautt veski, hvít dragt við hvíta skó og bleikur kjóll við bleika skó og þar fram eftir götunum. Rándýrt útlit Melaniu Trump AFP Allt blátt Kjóll og jakki frá Ralph Lauren. AFP Glæsileg Bleikur kjóll við bleika skó. Hvítt við hvítt Melania Trump í hvítum buxum, hvítum bol við hvíta kápu. Heimsbyggðin fylgist grannt með nýrri forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump. Hún á mögulega einn dýrasta fataskáp landsins enda gengur hún helst ekki í öðru en merkjavöru. Allt í stíl Rauður kjóll frá Gi- vency, skór frá Manolo Blahnik og taska frá Chanel. Hvítt púff Skýr mittislína. Pallíettuskreytt Í glitrandi kjól frá Reema Acra. Elegant Kjóll frá Herve Pierre.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.