Morgunblaðið - 09.02.2017, Síða 66

Morgunblaðið - 09.02.2017, Síða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2017 LISTHÚSINU Fallegar gjafavörur Listhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050 Opið virka daga kl. 11.00-18.00 og laugardaga frá kl. 11.00 til 16.00 Ananas vasi kr. 5.500 og 3.500 Vasar kr. 4.500 og 8.700 Kertastjakar kr. 6.700 Laugavegi 103 við Hlemm | 105 Reykjavík | Sími 551 5814 | www.th.is Ferðatöskudagar 20% afsláttur af öllum ferðatöskum Marta María martamaria@mbl.is Hátíðin Stockholm Furniture & Light Fair er stærsti hönnunar- viðburður á Norðurlöndum og laðar að 30 þúsund gesti. Íslenskir hönn- uðir eru kynntir á básnum en líka hönnunarhátíðin HönnunarMars sem er haldin í Reykjavík í mars á hverju ári. „Við settum upp níu metra langan bárujárnsvegg í fimm litum en hver litur hefur eitt orð sem þar sem við lýsum hvað HönnunarMars stendur fyrir: Come, see, talk, enjoy og unite eru orðin. Fyrir hvert orð létum við framleiða gamaldags myndavél sem kallast retro viewer. Þar erum við með myndir sem gefa innsýn í hátíð- ina og svo á þessum litríka grunni er- um við búin að velja húsgögn og hluti sem eru lýsandi fyrir hvað er að ger- ast í íslenskri hönnun,“ segir Haf- steinn. Á básnum eru hönnun frá Vík Prjónsdóttur, Dögg Guðmunds- dóttur, 1+1+1, OR Type, Þórunni Árnadóttur, Erlu Sólveigu, Einari Guðmunds, Scintilla, Angan, Katrínu Ólínu og 66°Norður svo einhverjir séu nefndir. Greipur Gíslason, stjórnarfor- maður HönnunarMars, segir að bás- inn sé sérlega vel heppnaður. „Innsetningin er sérlega íslensk þar sem vörur hannaðar af Íslend- ingum leika aðalhlutverk auk þess sem gamla góða bárujárnið fær að njóta sín. Gestir hátíðarinnar fá einn- ig nasasjón af því sem Hönn- unarMars hefur upp á að bjóða á ljós- myndasýningu sem skoðuð er í gegnum sérhannaðar View-Master vélar. 1+1+1 hópurinn tekur einnig þátt í hátíðinni í ár og sýnir kerti og veggfóður á kaffihúsinu II Caffé Söder. 1+1+1 er samstarfshópur hönnuða frá Svíþjóð, Íslandi og Finn- landi (Petra Lilja frá Svíþjóð, Hug- detta frá Íslandi og Aalto+Aalto frá Finn- landi). Að- ferðafræði þeirra er mjög sérstök og áhugaverð, en hver hönn- uður hannar hluta hverrar vöru í sínu landi. Svo þegar hönnuðirnir koma saman púsla þeir hlutunum saman og úr verð- ur ein heildarvara. Þeir fá ekki að sjá vörur hinna fyrr en þeir hittast,“ segir Greipur. Fimm tónar af bleiku fyrir íslenska hönnun Hönnuðirnir Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF studio hönnuðu sýningar- bás fyrir Hönnunarmið- stöð Íslands á Stockholm Furniture & Light Fair 2017 sem nú fer fram í Svíþjóð. HönnunarMars Hægt er að skoða fleiri myndir inni á Smartland.is Hönnunarveisla F.v.: Greipur Gíslason, Sara Jónsdóttir, Hafsteinn Júlíusson, Karitas Sveinsdóttir og Halla Helgadóttir. Þessi peysa frá Gucci sást fyrst á tískupöllunum í Lundúnum síðasta haust og er nú komin í verslanir í út- löndum. Hún er hvít, úr bómull og næloni með 1% teygju. Eins og sést smell- passar hún yf- ir þröngar buxur og er nokkuð klæðileg. Það góða við að kreppan sé búin er að nú má kaupa eina og eina gæðaflík. Þessi peysa fæst á Net- a-porter og kostar 382.000 á gengi dags- ins í dag. Góðærispeysa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.