Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 22

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 22
Helgi Skúli Kjartansson: Sproti. Geta fornar skógarnytjar ... 11 3 Af skógarnytjum 3.1 Stýfð tré og teinungar Hér skal um sinn litið til ólíkrar áttar og lýst vissri aðferð við nýtingu laufskóga að fornu.20 Og ekki einungis að fornu. Í Sandlækjarmýri í Gnúpverjahreppi hefur Skógrækt ríkisins ræktað ösp til að framleiða iðnvið (kurl handa járnblendi- og kísiliðnaðinum) og gert ýmsar tilraunir með hentugar aðferðir. Um það birti Pétur Halldórsson frétt á vef Skógræktarinnar 2014 undir heitinu Eilífðarvélin alaskaösp. Spennandi tilraun í Sand lækjar- mýri. Við iðnviðarframleiðslu er skógurinn rjóðurfelldur, ekki grisj aður eins og við timburframleiðslu, og ræðir Pétur hve títt sé hent ugt að fella skóginn og hvort þá sé rétt að gróðursetja að nýju eða láta öspina „endurnýja sig með rótarskotum og stúfsprotum“. Það gerist þannig að „annars vegar vaxa upp sprotar eða teinungar af stubbn um sem eftir er af stofni trésins, gjarnan nokkrir tugir sprota, en hins vegar koma upp rótarskot sem geta verið 3–5 við hvert tré“. Þenn an nývöxt, sem Pétur nefnir stúfsprota eða aðeins sprota en líka tein unga, mun ég nú um sinn tala um sem teinunga.21 Þeir vaxa af stofni trés, ekki rótum eða greinum, og eru í eðli sínu nýir stofnar, vaxa nokkurn veginn beint upp, laufgast en mynda ekki verulegar grein ar meðan þeir eru ungir. Með líkum hætti og öspin í Sandlækjarmýri eru ræktuð fljótvaxin lauftré, aspir eða víðitegundir (pílviður), í „orkuskógum“ á Norður- löndum og víðar í svipuðu loftslagi, þar sem tilgangurinn er að fram- leiða endurnýjanlegt eldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis, t.d. til húsa- hitunar (sjá t.d. Verwijst o.fl. 2013). Þá næst meiri viðarvöxtur með því að teinungar nýti ræturnar sem fyrir eru fremur en hvert tré þurfi að mynda nýjar rætur. Við slíka ræktun eru trén þó engar „eilífðarvélar“ heldur er gróður- sett að nýju eftir að þau hafa endurnýjað sig nokkrum sinnum. Enda hægt um hönd þegar land er unnið og ný tré gróðursett með við- eigandi vélum. Fyrir tíð véltækninnar var skógur ekki ræktaður eins 20 Þett a er mjög einfölduð lýsing eft ir ýmsum heimildum. Aðalheimildir eru bókin Stævningsskovene eft ir Eiler Worsøe og ritgerðasafnið Lövtäkt och stubbskott sbruk, einnig vefh eimildir fundnar eft ir leitarorðum eins og skott skog, stævningsskov; styving, hamling, styning, coppicing, pollarding; lövtäkt, løvhø, tree-hey. 21 Átt er við teinunga í allt annarri merkingu en þá teinunga sem vindast hver um annan laufi prýddir í gamalli skreytilist, t.d. í íslenskum tréskurði. Þeir eru líkir „vínviðis-teinungunum“ í Stjórn: sveigjanlegir og hafa eðli greina fremur en stofns. tunga_20.indb 11 12.4.2018 11:50:28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.