Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 128

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 128
Matteo Tarsi: Að halda upp lögum og reglu 117 sé viðurkennd tvenna sem komi fyrir á hliðskipaðan hátt t.d. í föstu orðatiltæki. Slíkt orðatiltæki gæti verið að halda uppi lögum og reglu. Af þessu leiðir að upprunalega merkti orðið lögregla einungis ‘sem hefur umsjón með að halda uppi lögum og reglu’. Þetta útskýrir einnig af hverju orðið kemur fyrst fyrir í samsetningum eins og lögreglumaður sem bókstaflega þýddi ‘maður sem hefur umsjón með að halda uppi lögum og reglu’. Um faðerni orðsins (2. lið) bendir sumt til að Konráð Gíslason hafi verið smiður þessa orðs. Fyrst og fremst vegna þess að orðið lög reglu- maður kemur fyrst fyrir í texta sem að hluta til var saminn af Fjölnis- manninum og svo einnig vegna þess að Konráð skráir orðin lög reglu- maður og lögregla undir orðinu politi í hinni dönsku orðabók sinni sem gefin var út árið 1851. Útilokað hefur verið að hinn höfundur Skírnis- fréttanna 1836, Jónas Hallgrímsson, hafi staðið að smíði þessa orðs vegna þess að hann virðist hvorki nota orðið fyrir né eftir 1836. Hann kýs frekar að nota dönskuslettuna pólití og orð samsett af henni. Hvað samband orðsins lögregla og danska tökuorðsins pólití áhrærir kemur skýrt fram í hinum athuguðu heimildum að orðin hafi keppt hvort við annað um nokkurra áratuga skeið. Samkeppnin stendur einn ig bak við merkingarútvíkkun úr lögregla ‘lögreglumaður’ í lög- regla ‘lögreglustofnun’. Slík merkingarþróun hefur verið útskýrð á þann veg að fyrst hafi orðið lögreglumaður verið stytt í lögregla við brott fall stofnliðar, væntanlega vegna áhrifa frá danska tökuorðinu pólití sem einnig gat merkt ‘lögreglumaður’. Þar á eftir fékk orðið lög- regla einnig merkinguna ‘lögreglustofnun’ sem var önnur merking danska tökuorðsins. Þetta ferli hefur verið útskýrt sem sýnekdóka af gerðinni pars pro toto þar sem hluti er látinn tákna heildina. Heimildir Aðalgeir Kristjánsson. 1972. Brynjólfur Pétursson — ævi og störf. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Aðalgeir Kristjánsson. 2003. Síðasti Fjölnismaðurinn — Ævi Konráðs Gíslasonar. Reykjavík: Skrudda. Alexander Jóhannesson. 1929. Die Komposita im Isländischen. Rit Vísindafélags Íslendinga IV. Reykjavík: Prentsmiðjan Gutenberg. Benveniste, Émile. 1958. Les verbes délocutifs. Í: Hatcher, Anna Granville og Karl-Ludwig Selig (ritstj.). Studia philologica et litteraria in honorem L. Spitzer, bls. 57–63. Bern: Francke. Benveniste, Émile. 1969. Le vocabulaire des institutions indo-européennes. 2. bindi. París: Les Éditions de Minuit. tunga_20.indb 117 12.4.2018 11:50:50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.