Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 20

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 20
Helgi Skúli Kjartansson: Sproti. Geta fornar skógarnytjar ... 9 enda. Þetta minnir á síðari alda íslensku þar sem sproti gat t.d. verið „brydding á móttökum og ólaendum í látúnsreiðtygjum“ (ROH, orð Árna Magnússonar). Elsta skráða dæmið um sprota er úr Íslensku hómilíubókinni (1993:80v) þar sem sagður er þáttur úr Stefáns sögu píslarvotts.18 Þar birt ist klerki nokkrum í draumi heilagur maður framliðinn, kenni mannsbúningur hans prýddur gulli og gimsteinum, „hafði … gull sprota í hendi sér“. Ætla mætti að gullsproti væri nettur gripur, eins kon ar veldissproti. En draummaðurinn kallaði á klerkinn með nafni þrem sinnum „og knúði … með sprotanum þrisvar“ eins og til áherslu. Þetta er helst svo að skilja að gullsprotinn sé á við göngustaf að lengd og slái draummaður honum af afli í gólfið, einna líkast draummanni Flosa í Njálu (Ísl.s. 1985:290), þeim sem gekk út úr Lómagnúpi með járnstaf í hendi og „varð brestur mikill“ þegar hann „laust niður stafnum“. Kannski var það líka gullsproti Karlamagnúsar sem hann ætlaði að nota til að berja mann í höfuðið, og vel hafði fílabeinssproti Ódysseifs dugað sem barefli. Sprotar virðast sem sagt að jafnaði býsna efnis- miklir, jafnvel þótt gerðir séu af hinum dýrustu efnum. Í kristinrétti Eiðsifaþingslaga hinna fornu (NGL 1846:380) segir fyrir um fiskveiðar á helgidögum. Heimilt er að vitja um net og „taka af fiska og bera ei net upp og þurrka; færi ei á stangir eða á sprota“. Annað handrit: „… en eigi upp á land bera að þurrka og ei á stangir eða á sprota“. Það er sem sagt netið sem ekki má hirða um meðan heil- agt er, en venjan er sýnilega að þurrka net á stöngum eða sprotum; virðast sprotarnir þá vera einhvers konar slár, e.t.v. í hjalli. Í Sturlungu (2010:637) er nefndur sproti, nánar tiltekið tjaldsproti, í hinni frægu lýsingu á Flugumýrarbrennu. Þetta er áður en eldur var borinn að húsum, meðan árásarmenn reyna að sækja inn í bæinn. Gissur jarl hafði leitað skjóls í stafnrekkju nokkurri þegar Eyjólfur ofsi fer þar hjá án þess að vita af Gissuri sem „ætlaði að höggva tveim höndum á handlegg Eyjólfi með Brynjubít, en blóðrefillinn sverðsins kom uppi í tjaldsprotann og kom það högg ekki á Eyjólf“. Stafnrekkjan er greinilega lokrekkja og tjald fyrir. Tjaldsprotann átti ég löngum erfitt með að skilja, reyndi helst að sjá í honum einhvers konar hliðstæðu við beltissprota. Þangað til ég tók eftir sprota Eiðsifaþingslaga og skildi að tjaldsprotinn á Flugumýri væri honum líkur, eins konar gardínustöng sem bæri fortjald lokrekkjunnar. Að sproti sé hluti af lifandi gróðri, sem virðist þó vera upprunaleg 18 Einnig til, með svipuðu orðalagi, í miklu yngra handriti sögunnar. tunga_20.indb 9 12.4.2018 11:50:28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.