Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 79

Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 79
68 Orð og tunga sem eru áhrifslausar, lýsa því sem frumlagið verður fyrir.3 Breyting verður á ástandi; eitthvað breytist, eykst e.t.v. frá því sem áður var, öðlast nýja eiginleika og jafnvel má líta svo á að um endan lega niður- stöðu eða afleiðingu af tiltekinni athöfn sé að ræða (sbr. einnig Comrie 1981:112–114). Breytingin felur í sér ákveðið ferli frá kyrr stöðu, ástandi sem samtímalega má túlka með vera + („kyrrstæðu“) lýsingarorði, t.d. vera grár, en niðurstöðunni má lýsa með verða + lýsingarorði, t.d. verða grár/grárri = grána. En fjölmargar sagnir með þessu na-viðskeyti hafa bætt við sig viðskeytinu -st. Heimildir um þetta ná allt aftur til fornmálsins en flestar eru þær þó úr yngra máli. Í Íslenskri orðabók (2002) (ÍO) og í Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls (BÍN) eru mörg dæmi um sagnir sem enda á -na+st. Nokkur eru einnig í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans (ROH). Í greininni verður rakin saga þessara nast-sagna og reynt að svara því hver staða st-viðskeytisins er. Meginspurningin er hvort við skeyt- ið -na sé ekki einfaldlega dautt sem slíkt og því sé opin leið fyrir -st að bætast við. Því þarf að svara spurningunni um það hver merk ing- ar leg staða -na er. Í samanburðarskyni verður lítillega litið til sam- bæri legra sagna með viðskeytunum -ga og -ka, t.d. fjölga og smækka, enda eiga þær margt sameiginlegt. Fjölmargar þeirra bæta t.d. við sig viðskeytinu -st.4 1.2 Myndun na-sagna Sagnir með viðskeytinu -na teljast til elsta orðaforða málsins.5 Auk orð- mynd unarlega einkennisins -na einkennir hvarfstig rótar þær margar; dæmi um slíkar sagnir eru t.d. brotna, sbr. brjóta, og rifna, sbr. rífa. Sam tímalega séð skipta þessi víxl engu. Þau hafa heldur aldrei verið 3 na-sagnir eru án geranda. Frumlagið er hins vegar gerandi hjá grunnsögninni, orsakarsögninni, sé hún til staðar. Samkvæmt þessu má líta svo á að na-sagnirnar séu merkti hluti andstæðuparsins. Sumir tala um na-sagnir (breytingarsagnir) sem þolfallsleysissagnir (e. unaccusative verbs). 4 Fræðilega séð er það skilgreiningaratriði hvort litið er á -st sem dindil (e. clitic) eða viðskeyti. Kjartan G. Ott ósson (1992:66–69) greinir -st sem viðskeyti í fornmáli og gerir það mjög sannfærandi. Ekki er annað að sjá en hið sama eigi við um nú- tímamálið; sjá t.d. Kjartan Ott osson (2013). Á hinn bóginn lítur Wood (2012:100) svo á að -st sé dindill í nútímamáli. 5 Eins og lesa má hjá Kjartani Ott ossyni (2013:347), sjá líka tilvísanir þar, er uppruna na-viðskeytisins að leita í nefh ljóðsnútíð. Enda þótt sagnirnar séu nánast eingöngu bundnar við gotnesku og norrænu málin telur Kjartan rétt að gera ráð fyrir frum- germanskri fyrirmynd. Fram kemur hjá Kjartani (2013:342) að í norrænum málum séu na-sagnirnar miklu fl eiri en í gotnesku. tunga_20.indb 68 12.4.2018 11:50:40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.