Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 108

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 108
Margrét Jónsdóttir: Orðið kýrskýr. Merking og myndun 97 hafa verið. Á því leikur nefnilega enginn vafi að merking sú sem vísar til gáfna og skýrleika er sú eina sem allur þorri fólks þekkir og er töm. 3 Myndun 3.1 Myndunarleiðir Nú má spyrja hvort orðið kýrskýr sem vísar til heimsku sé „sama“ orð- ið og kýrskýr sem höfðar til gáfna og þá líka hvernig standi á þessari merkingarlegu kúvendingu.5 Til að svara þessari spurningu þarf að leggja merkinguna til grundvallar við greininguna en um leið að líta á sjálfa orðmyndunaraðferðina. Könnum það mál. Einfaldasta svarið er að orðið kýrskýr sé samsett orð eins og raun- ar flest íslensk orð. Orðið er þá myndað af stofnum nafnorðs og lýs- ingarorðs (sem gegnir hlutverki höfuðs), N+L. Hver svo sem merking- in er þá er í báðum tilvikum viðlíking: skýr eins og kýr. Viðmiðunin er gáf ur kýr inn ar. Eini munurinn er þá sá að merkingin (sem kannski er sú yngri) ’(afar/mjög) skýr/greinilegur/greinargóður’ er myndhverf; hinni eig in legu merkingu hefur verið kúvent. Allt er því eitt og hið sama, engin ástæða til að gera ráð fyrir því að um tvö orð sé að ræða. Hin merkingarlega kúvending er athyglisverð. Orðið kýr heldur sinni merkingu en viðmiðið við gáfur kýrinnar breytist. Í hvorugu til- vikinu er þá hægt að tala um merkingarrýrnun (e. semantic bleaching, desemanticization) sem er eitt þeirra atriða sem skipta máli í sambandi við það þegar orð breytir um hlutverk við kerfisvæðingu, t.d. þegar það verður áhersluliður, sjá t.d. Heine og Kuteva (2002:2 o.v.). Kú- vend ingin hefur það í för með sér að neikvæð merking verður jákvæð. Með öðrum orðum má segja að merking orðsins kýrskýr geti ýmist verið í vegsaukandi skyni eða niðrandi svo að vísað sé til hugmynda Meibauers (2013) um myndhverfa stöðu viðmiðunarorðsins. Þetta þarfnast nánari skýringar. Orðin vegsaukandi og niðrandi eru þýðingar á ensku orðunum meliorative og pejorative. Meibauer (2013) notar þau í greiningu sinni og mati á samsetningum í þýsku. 5 Sögnin kúvenda (og nafnorðið kúvending) er forvitnileg. Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:521) segir sögnina vera frá 19. öld og merkinguna ’skuthverfa skipi; snúa algerlega við’. Sögnin er tökusögn komin úr dönsku og merkir eiginlega ’snúa við eins og kýr, snúa klunnalega við’. Segja má að kýrskýr í merkingunni ’(afar/mjög) skýr/greinilegur/greinargóður’ sé nokkurs konar kúvending enda merkingin ’heimskur’ eldri! tunga_20.indb 97 12.4.2018 11:50:46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.