Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 94

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 94
Margrét Jónsdóttir: „Glasið brotnaðist, amma.“ 83 lýsingarorðinu grár og sögninni grána. Í báðum tilvikum sést að n-ið bætist við rótina. (14) kalla/kallast og brotna/brotnast í 1. persónu fleirtölu A B C a. köllum köllumst köllustum b. brotnum brotnumst Í ljósi þess sem hér hefur komið fram er fróðlegt að líta til sagna í 1. persónu fleirtölu. Í (14) eru sagnirnar kalla og brotna. A og B sýna 1. persónu fleirtölu með og án -st. Í B má sjá að -st kemur á eftir fleir- töluendingunni, köllumst og brotnumst. Það sem greinir þó á milli form anna er að í brotnumst eru viðskeytin formlega séð tvö. En eins og hér er haldið fram er -na ekki lengur virkt viðskeyti; jafnvel má líta svo á að það sé partur af rótinni. Á hinn bóginn má ekki gleyma því að hefðin er sterk og formið brotnumst fylgir henni. Þá er komið að C, köllustum. Sjá má að beygingarendingin og við- skeytið hafa víxlast þannig að merkingarbæra viðskeytið fer á und- an; er það í raun og veru eðlileg endurtúlkun vegna orð mynd unar- tengsla rótar og viðskeytis. Þetta er nákvæmlega sama staða og í lýs ingar háttunum lagstur (leggjast) og sestur (setjast) þar sem beyg- ing arendingin kemur á eftir orðmyndunarviðskeytinu.30 Með öðrum orðum má segja að köllustum, lagstur og sestur sýni að -st sé hluti af stofninum, sé raunverulegt viðskeyti, en dæmin í B sýni á hinn á bóg- inn að svo sé ekki. Sjá nánar t.d. Anderson (1992:205–206 o.v.).31 Vegna köllustum, sbr. C (í 14a), verður fastlega að gera ráð fyrir því að sambærileg dæmi nast-sagna séu tiltæk þótt ekki hafi þau fundist. Slíkt væri líka eðlilegt enda -na ekki lengur viðskeyti heldur hluti rót arinnar og -st hið raunverulega viðskeyti. Nafnhátturinn brotnast kallar í raun og veru á myndina. Þetta má setja upp með þríliðu eins og sýnt er í (15). (15) kallast og brotnast í 1. persónu fleirtölu A B a. köllumst köllustum b. brotnumst X X = brotnustum 30 Hér má vísa til Aronoff s og Fuhrhop (2002:468) sem segja að í þýsku geti síðasta orðmyndunarviðskeytið verið í niðurlagi orðs en þurfi ekki að vera það; á eft ir því geti komið beygingarending. 31 Kjartan G. Ott ósson (1992:209 o.áfr.) ræðir um endinguna -ustum (og tilbrigði við hana) í 1. persónu fl eirtölu af st-sögnum en hún er þekkt frá um 1600. Sjá líka Kjartan G. Ott ósson (1987:315). Almenna umræðu um sambærilegt er t.d. að fi nna hjá Haspelmath (1993:291). tunga_20.indb 83 12.4.2018 11:50:43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.