Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 134

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 134
Stefanie Bade: Hvernig meta Íslendingar fólk með hreim? 123 hljóðfræðilegum einkennum, heldur á þeim félagssálfræðilega grein- ar mun sem er gerður á milli þess að fylgja sett um staðli og þess að gera það ekki. Eins og við á um öll stöðluð tungumál býður íslenski staðallinn ekki síst upp á viðmið um rétt og rangt (Moyer 2013:86). Með öðrum orðum þá hjálpar staðallinn málnotandanum til að finna stöðu sína innan þeirrar félagslegu formgerðar sem málsamfélagið býr yfir með öllu sínu lagskipta kerfi sem tengist mállegum breytileika. Að eiga sér ákveðinn málstaðal á þá einnig þátt í að sameina málnotendur og gefa þeim sameiginlega sjálfsmynd. Hérlendis ríkir sérstakt „málloft slag“ sem einkennist af sterkum hugmyndafræðilegum tengslum við hið staðlaða afb rigði, langri og öfl ugri bókmenntahefð og strangri mál- stefnu, og hefur það byggt undir málstaðal sem almenningur ber mikla virðingu fyrir (Leonard og Kristján Árnason 2011:92; Amanda Hilm arsson-Dunn og Ari Páll Kristinsson 2010). Við skynjun tals er lagt mat á talið og þann sem talar. Þegar mat er lagt á framburð virðist ríkja einhver tvískinnungur sem fer eft ir eðli framburðarins. Ef við leggjum mat á heimafengnar mállýskur eða málafb rigði (sjá Moyer 2013:102) þá er mest áberandi munur milli staðals og fráviks frá staðlinum (Cargile og Giles 1998; Milroy 1999). Þegar kemur hins vegar að mati á erlendum málhöfum er fyrst og fremst greinarmunur á innfæddu og erlendu tali og er við brögð- unum við því raðað eft ir félagslegum þátt um svo og þeim sem lúta að samhengi. Hinn rótgróni greinarmunur, sem hefur snúist um hug- myndir um rétt form hefðbundinnar íslensku, hefur þekkst öld um sam an. En hvað sem því líður hefur sívaxandi fj öldi erlendra tungu- mála á Íslandi og fj ölgun fólks sem talar íslensku með hreim „dunið á“ íslensku málsamfélagi að undanförnu og þett a kann að hafa breytt „mál loft slaginu“. Þess vegna er hugsanlegt að það myndist annað mats kerfi (mögulega við hlið þess sem fyrir er) sem tekur mið af því hvort tal er heimafengið eða ekki. Íslendingar tengjast íslenskum málstaðli sterkum böndum. Drif- kraft inn á bak við það má m.a. rekja til þess að engar mállýskur eru ríkjandi hér ef við skilgreinum mállýsku sem virkt málafb rigði sem hefur sinn eigin orðaforða og málfræði, málsnið og framburð (Moyer 2013:10). Lítill breytileiki ríkir í íslenskum framburði og tungumálið í heild er talið vera einsleitt í samanburði við önnur tungumál (Kristján Árnason 2005:366). Þar að auki eru þau hljóðfræðilegu tilbrigði sem tunga_20.indb 123 12.4.2018 11:50:52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.