Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 139

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 139
128 Orð og tunga í Íslensku sem öðru máli og inniheldur helstu hljóðin í íslensku. Text- inn var sendur til upplesaranna til þess að gefa upplesurunum kost á að kynna sér hann og koma þannig í veg fyrir hugsanlegar trufl anir í upplestrarfærni og -hraða. Fyrir hvern upplesara voru þrjár upp- tökur útbúnar og eru upptökurnar milli 0′58″ og 1′28″ að lengd. Þó að hægt hefði verið að fá dæmi um raunveruleg samskipti með frjálsri tjáningu talenda (sbr. Munro og Mann 2005) var talin of mikil hætt a á hugsanlegum orðasafns- eða formgerðar- og setningafræðilegum áhrif um. Þau geta bæði haft áhrif á mat á upplesaranum og valdið því að ómögulegt sé að greina á milli hljóðfræðilegra þátt a og þeirra sem varða önnur svið málkerfi sins. Rétt er þó að taka fram að aðstæðurnar við að lesa upp texta eru nokkuð óeðlilegar og getur það haft áhrif, sérstaklega á yfi rsneiðarþætt i svo sem talhraða. 3.2 Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands var fengin til að framkvæma rann sóknina og var tekið slembiúrtak sem var lagskipt eft ir kyni, aldri og búsetu til þess að það endurspeglaði sem best samsetningu lands- manna. Þess vegna er hægt að alhæfa um niðurstöður rann sókn ar- innar. Könnuninni var svo dreift meðal 1000 einstaklinga í netpanel hjá stofnuninni, 18 ára og eldri um landið allt. Í byrjun könnunarinnar voru hlustendur upplýstir um að leik skól- ar á höfuðborgarsvæðinu hefðu auglýst eft ir starfsmanni á fj öl menn- ing ar leikskóla. Starfsmaðurinn ætt i að taka þátt í að móta skóla starfi ð og taka þátt í kennslu og leik leikskólabarna. Markmið fj öl menn ing- arleikskólans væri að íslensk börn sem og börn innfl ytjenda sæktu sömu leikskóla þar sem starfsmenn leikskólans væru af ólíkum upp- runa. Þrjár konur hefðu verið metnar hæfustu umsækjendurnir. Til þess að velja milli þeirra væri athugað hver þeirra hljómaði best og hvers konar eiginleika fólk skynjaði hjá viðkomandi. Þátt takendur voru beðnir um að hlusta á hljóðupptökurnar. Til- vilj un réði því hvaða þrjár upptökur þátt takendurnir heyrðu og í hvaða röð þeir heyrðu þær. Þó fengu allir þátt takendur að heyra tal kon unn ar sem hefur íslensku að móðurmáli. Eft ir hverja upptöku voru þátt takendur beðnir um að meta hvern upplesara út frá nokkr- um atrið um og giska á frá hvaða landi upplesarinn væri. Við mat á upp tök um var notaður 7 punkta kvarði og náði hann frá 3 til -3. Atriðin sem lýsa eiga persónueinkennum voru fengin úr MIN-verk- efninu (sbr. T. Kristiansen 2006) þar sem áreiðanleiki lýsingarorða tunga_20.indb 128 12.4.2018 11:50:53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.