Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 17

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 17
6 Orð og tunga sem þegar hófu orrustu.10 Hér er sprotinn notaður til að opna leið gegn um veggi, áþekkt því þegar sprotar síðari sagna opna dyr á hól- um og björgum. Því skyld er notkun sprota til að drepa á dyr, eins og þegar söguhetjan í Vilhjálms sögu sjóðs „gengur til hurðar og sprettir á sprota,“ án þess þó að dyrnar opnist sjálfkrafa, en fjölvís kona hafði lagt á ráðin um ferð hans. Tálknsprota ber væntanlega að skilja svo að hann sé gerður úr hval- skíði.11 Slíkur sproti er líka nefndur í Hektors sögu, ekki sem töfra- sproti heldur er hann ristur rúnum og þannig notaður til að koma skilaboðum til riddara nokkurs í draumi.12 2.5 Veldissprotar Konungar eru meðal þeirra sem bera sprota í fornmálstextum. Ódys- seifur var í konunga tölu. Í Karlamagnús sögu er það keisarinn sjálfur sem „hafði sér sprota einn í hendi og vildi ljósta í höfuð“ manni sem hann hafði reiðst. Í öðrum þætti sögunnar fær Karlamagnús sendi- manni „gullsprota [sinn] til jartegna“, og er það væntanlega að skilja sem veldissprota. Berum orðum er það tekið fram í Dínus sögu dramb láta þar sem indverskur konungssonur „bar sér í hendi einn gull ligan sprota sem það væri nokkurs konar tignarmark“. Sproti Guðs getur staðið fyrir hátign hans og almætti, auk refsi- valdsins, og verið þannig allt í senn, refsivöndur, veldissproti og töfra sproti. Í Stjórn er því á einum stað lýst sem drottinn gerir með „sín um ríkissprota og refsingarvendi sinnar reiði“. Það er þá sami hlut ur inn ríkissprotinn (þ.e. veldissproti, ríki í merkingunni ‘vald’) og refs ingarvöndurinn. Á sama hátt er ekki óeðlilegt að sprotinn, sem veldissproti og töfra- sproti, sé tákn Óðins þegar hann er í senn æðstur heiðinna goða og þeirra rammgöldróttastur. Óðinn ber ekki sprota þar sem hann birtist undir eigin nafni í eddukvæðum eða Snorra-Eddu, heldur er sprotinn tákn fyrir fulltrúa 10 Í þessari lýsingu hlýtur að lifa einhvers konar minning um sviðsettar sjóorrustur í Colosseum í Róm og fleiri rómverskum hringleikahúsum. Slíkar skemmtanir höfðu einkum tíðkast á seinni hluta 1. aldar e.Kr. en var lýst í rómverskum sagnaritum sem miðaldamenn þekktu. Þannig hefur þett a minni tengst Mágusi (Maugis d’Aigremont í frönskum kappakvæðum). 11 Sbr. Íslenskar þjóðsögur þar sem bæði kemur fyrir „tálknsproti“ (I 214) og „skíðis- sproti“ (I 249), væntanlega í sömu merkingu. 12 Sbr. „launstafi na“ tíu sem Egill Skallagrímsson sá ristna „á tegldu tálkni“ (Ísl.s.: 482). tunga_20.indb 6 12.4.2018 11:50:28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.