Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 85

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 85
74 Orð og tunga batnast glapnast klofnast rifnast sætnast blánast gránast klökknast rofnast tognast bognast grotnast koðnast rotnast trafnast bráðnast grónast kólnast sárnast trénast brotnast guggnast kroknast setnast trosnast dafnast gulnast kroppnast sjatnast úfnast dofnast harðnast kviknast skánast versnast dragnast hálnast lagnast slagnast viknast drukknast hitnast laknast slaknast vilnast dvínast hjaðnast lasnast slitnast vöknast fi tnast hjarnast lágnast slö/okknast þagnast fl agnast hljóðnast lifnast sofnast14 þornast fl osnast hlýðnast losnast staðnast þreknast fl otnast hrörnast meyrnast stirðnast þrútnast fúnast hvít(t)nast mjónast stífnast þykknast fölnast hyggnast molnast storknast örvilnast15 geldnast hýrnast morknast svignast gisnast kafnast raknast svínast Tafla 1. Listi yfir fyrirliggjandi sagnir sem enda á -nast. Í fjórum tilvikum finnast ekki dæmi um na-sögn við hlið nast-forms- ins: geldnast, hyrnast, mjónast, örvilnast, ekki *geldna, *hyrna, *mjóna, *örvilna. Það gæti verið tilviljun. Í öðrum tilvikum, eins og t.d. lasnast, er til sögn, lasna, sem þó er vart eða ekki notuð. 3.2 Heimildir um sagnir sem enda á -na+st Elstu dæmi sem hér hafa fundist í íslenskum heimildum um sagnir sem enda á -na+st eru skv. ONP frá um 1200 og upphafi 13. aldar. 16 Þau eru um sagnirnar örvilnast og rosknast. Í (6) er dæmið með rosknast: (6) En er Þorfinnr iarll roscnaðiz. þa gerði hann boð til Einars broðvr sins oc beiddi af honom rikis þess er hann þottiz eiga i Orcneyiom. en þat var þriðivngr eyia. (Óláfs saga helga 2367 [c1250−1300], Holm perg 2 4°) 14 Myndunarlega séð á sofnast heima hér. Spurning er hins vegar um merkinguna. 15 Sögnin örvilnast er höfð hér. Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:1229) segir að hún sé líklega nafnleidd, sbr. nafnorðið vil og sögnina vilnast. 16 Í ONP eru dæmi úr elsta máli allt fram til 1540. Sagt er frá uppruna viðkomandi handrits. Hér er upprunans því aðeins getið sé hann ekki íslenskur og hann tal- inn skipta máli í fræðilegu samhengi. Mikilvægt er að taka fram að leitin í ONP byggðist eingöngu á fyrirliggjandi gagnasafni en ekki heildarathugun á safninu. tunga_20.indb 74 12.4.2018 11:50:41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.