Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 140

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 140
Stefanie Bade: Hvernig meta Íslendingar fólk með hreim? 129 hafði þegar verið staðfestur (T. Kristiansen 2006:16).4 Ákveðið var að nota andstæðupör í þessari könnun og eru þau eft irfarandi: sjálfstæð – ósjálfstæð, dugleg – löt, greind – vitlaus, metnaðarfull – metnaðarlaus, af- slöppuð – óróleg, áhugaverð – óáhugaverð, aðlaðandi – óaðlaðandi, áreiðan- leg – óáreiðanleg.5 Gengið var úr skugga um að þátt takendur hlustuðu á upptökuna áður en spurningum var svarað. Þátt takendur sem hlust uðu ekki á tiltekna hljóðupptöku slepptu spurningunum sem sneru að þeirri upptöku. Að lokum voru þátt takendurnir beðnir um að veita upplýsingar varðandi bakgrunn og voru bakgrunnsbreytur eft ir farandi: kyn, aldur, búseta, hjúskaparstaða, hvort börn séu á heim ilinu, menntun, staða á vinnumarkaði, starfsstétt , heildartekjur ein stakl ings, heildartekjur heimilis og stjórnmálaskoðun.6 Yfi rlit yfi r und ir fl okka hverrar breytu er sýnt í Töfl u 1. Gagnaöfl un hófst 17. maí og lauk 20. ágúst 2016. Alls svöruðu 538 einstaklingar könnuninni og er svarhlutfall því 54%. Svör voru greind með þeirri tölfræðiaðferð sem er viðeigandi fyrir hverja spurningu, s.s. með t-prófi og dreifi greiningu. Niðurstöður voru reiknaðar út frá vigtuðum niðurstöðum og sýna Mynd 3 og Tafl a 2 meðaltöl merk- ing ar greiningar fyrir breyturnar kyn og aldur. Hinar breyturnar eru sett ar fram með skammstöfunum og er marktekt merkt við hvert at- riði. Vegna þess að dreifi ng var talsvert ójöfn í þátt unum búseta, hjú- skapar staða, börn á heimilinu, menntun, staða á vinnumarkaði, starfs- stétt , einstaklingstekjur og heimilistekjur, og þar sem mikið magn upp lýsinga fylgir þeim, eru niðurstöður um marktækan mun innan hvers þátt ar eingöngu sýndar í Töfl u 3 og verða svo ræddar síðar (í 5. kafl a, Umræða). Marktekt er sýnd fyrir allar bakgrunnsbreytur og var marktektarprófi ð kí-kvaðrat notað. Allar töfl ur sýna tölfræðilega marktekt með stjörnum *p≤0,05, **p≤0,01, ***p≤0,001. 4 Lýsingarorðin voru upphafl ega á dönsku en voru þýdd yfi r á hin Norðurlanda- málin eft ir að hafa staðist próf um áreiðanleika. 5 Lýsingarorðinu traustvekjandi í MIN-verkefninu var skipt út fyrir lýsingarorðið áreiðanlegur þar sem erfi tt reyndist að fi nna andstæðu við það. 6 Ákveðið var að sleppa greiningu þessarar breytu þar sem Panamaskjölin svo köll- uðu voru birt meðan könnunin stóð yfi r. Þess vegna var talin hætt a á að niðurstöður úr spurningum um stjórnmálaskoðun myndu ekki endilega endurspegla skoðanir fólks við venjulegar aðstæður. tunga_20.indb 129 12.4.2018 11:50:53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.