Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 150

Orð og tunga - 26.04.2018, Blaðsíða 150
Stefanie Bade: Hvernig meta Íslendingar fólk með hreim? 139 þeirra hafi haft áhrif á matið, sérstaklega þegar gert er ráð fyrir þátt um eins og samsömun og velvilja. Þess vegna væri ráðlegt og fróðlegt að framkvæma svipaða könnun með karlkynsupplesurum. Þegar litið er til aldurshópanna er greinilegur munur milli yngstu hópanna beggja (18–44) og þeirra elstu (60+) þar sem þeir yngstu meta upptökurnar, bæði með innfæddum og erlendum hreim, lægra en hinir eldri. Þessar niðurstöður koma mikið á óvart að því leyti að búist var við öfugum venslum samkvæmt vísbendingum úr fyrri könn un um (sjá kafl a 2.2 og sbr. Bade og Isenmann væntanl., T. Kristi- ansen 20067). Til þess að geta túlkað niðurstöðurnar er nauð syn legt að átt a sig á því að íslenskt samfélag, líkt og fl est samfélög víða um heim, hefur orðið fyrir gríðarlegum lýðfræðilegum breytingum, sem hafa valdið því að það sem fyrrum var félagslega og málfarslega eins leitt er nú fj ölmenningarlegt og fj ölmála samfélag. Þrátt fyrir þörf á inn- fl ytjendum sem vinnuafl i svo og sívaxandi áhuga á Íslandi sem ferða- mannastað og nýjum heimkynnum innfl ytjenda hefur þessi rótt æka og skjóta umbreyting mögulega valdið óöryggi meðal inn fæddra. Sam kvæmt tilgátum úr hagfræði hafa þeir sem búa við lítil efni til- hneigingu til þess að vera minna umburðarlyndir gagnvart inn fl ytj- endum (Paas og Halapuu 2012:5). Mynstur af því tagi er sérstaklega áberandi í tekjuháum löndum (sbr. Mayda 2006). Samkvæmt þeim til gátum er ástæðan fyrir því sú að samkeppni á vinnumarkaðnum eykst með vaxandi fj ölda innfl ytjenda. Þar sem innfl ytjendur vinna oft störf sem ekki krefj ast fagmenntunar eru meiri líkur á því að aðrir sem vinna þau störf ali með sér neikvæð viðhorf til innfl ytjenda. Þar af leiðandi er hugsanlegt að aukin samkeppni á vinnumarkaðnum og harðari starfskröfur hafi það í för með sér að heimamenn upplifi ein- hvers konar pressu, sem endurspeglast svo í viðhorfum til þeirra sem tala með erlendum hreim og eru fulltrúar fyrir þessa pressu. Þegar litið er á heildarniðurstöður fyrir allar átt a upptökurnar virð ist koma í ljós að vestrænn hreimur sé að jafnaði tekinn fram yfi r ann an, þ.e. austurevrópskan og asískan hreim. Svipaðar niðurstöður 7 Samanburður niðurstaðna þessarar könnunar og þeirra úr grímuprófi MIN-verk- efnisins er takmarkaður. Það sem lá til grundvallar grímuprófi nu í MIN-verkefninu var upplesinn texti í tveimur útgáfum og er önnur þeirra með rótgrónum ís lensk- um orðum og hin með enskum tökuorðum. Tilgangur verkefnanna tveggja er því nokkuð ólíkur að því leyti að MIN kannaði einstaka formþætt i tengda staðli og frávikum en þessi rannsókn kannar röðun innan einhverrar samfellu byggðrar á því hvort málhafar eru innfæddir eða erlendir. Aðferðafræðin er líka ólík því að MIN notaði grímupróf en rannsóknin Dulin viðhorf notaði hulinspróf sem gerir ráð fyrir yfi rsneiðarþátt um og framburði. tunga_20.indb 139 12.4.2018 11:50:55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.