Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 17
DAGLEGT LÍF 17 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 Morgunblaðið/Atli Vigfússon Æfing Karlakórinn Hreimur á æfingu í félagsheimilinu Ýdölum fyrir tónleikana „Ég veit þú kemur“ í Hörpu. verðum með, en það eru þau Gissur Páll Gissurarson og Margrét Eir. Við sungum með þeim í fyrra fyrir fullu húsi í Ýdölum á vorfagnaði og tókst það frábærlega,“ segir Guð- mundur sem hefur haft í ýmsu að snúast við undirbúning kórferða- lagsins. Auk Gissurar og Margrétar munu einsöngvarar syngja úr röðum kórfélaga og má þar nefna Ásgeir Böðvarsson og Sigurð Ágúst Þór- arinsson. Með kórnum á sviðinu verða hljómsveit skipuð þeim Borg- ari Þórarinssyni, Gunnari Illuga Sigurðssyni og Pétri Ingólfssyni. Efnisskráin er fjölbreytt með hefðbundnum karlakórslögum og lögum sem eru skemmtilega útsett fyrir karlakóra, allt yfir í dægurlaga- tónlist. Karlakórsöngur er á uppleið Guðmundur í Fagraneskoti segist trúa því að karlakórsöngur eigi sér mikla framtíð. Honum finnst áhugi á karlakórum hafa aukist og nefnir karlakórsmót sem haldið var nýlega. Hann segir að það hljóti að gefa mönnum mikið að koma saman. Margir keyri langan veg á æfingar og sá sem keyrir lengst, fyrir utan kórstjórann, þarf að aka 75 km aðra leið. „Ungir menn hafa gengið í kór- inn nýlega,“ segir Guðmundur. „Ég hvatti son minn, Hrannar, til þess að ganga í kórinn og hann hefur mjög gaman af því og meira en ég bjóst við. Við feðgarnir höfum alltaf verið samhentir og það hefur mikið verið sungið þegar fólk í fjölskyldunni hef- ur komið saman. Hrannar ólst upp við tónlist í Hafralækjarskóla og öll ættarmót eru full af söng,“ segir Guðmundur og rifjar upp tímabilið þegar hann var í hljómsveit, sem ungur maður, með föðurbróður sín- um og frændum. Það var Hljómsveit Illuga og þá var mikið spilað og sungið á böllum. Það var gríðarlega skemmtilegur tími, en í dag á karla- kórinn allan hug Guðmundar sem hlakkar til þess í hvert sinn að hitta félaga sína í kórnum það er svo gef- andi. Karlakórinn Hreimur var stofn- aður í janúar árið 1975. Kór- félagar komu þá úr Aðaldal, Reykjahverfi og Útkinn. Að- alhvatamaður að stofnun hans, ásamt fleirum, var Sveinn Kjart- ansson, þá skólastjóri Hafra- lækjarskóla. Í dag koma kór- félagar úr Kelduhverfi, Tjörneshreppi, Norðurþingi, Þingeyjarsveit, Skútustaða- hreppi og Akureyri. Kórinn hef- ur frá upphafi haft aðstöðu til æfinga í Hafralækjarskóla og í félagsheimilinu Ýdölum. Hreim- ur hefur gefið út tíu hljómplötur og geisladiska. Tíu hljóm- plötur og geisladiskar KARLAKÓRINN HREIMUR Formaður karlakórsins Guðmundur Ágúst Jónsson heima við fjárhúsin í Fagraneskoti. Ungir sem aldnir Kórfélagar eru á öllum aldri og eiga það sameiginlegt að syngja af mikilli innlifun. Tónleikar Karlakórsins Hreims, Ég veit þú kemur, hefjast kl. 16 laug- ardaginn 24. apríl í Eldborg í Hörpu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.