Morgunblaðið - 23.03.2018, Side 85

Morgunblaðið - 23.03.2018, Side 85
FERÐAÞJÓNUSTAN ER SKEMMTILEG Hver vill ekki hjóla á Lamborghini í vinnuna? 4 Unnið í samvinnu við Igloo Camp vill opna keðju hótela þar sem gestir verja nóttinni í lúxustjöldum í mikilli nánd við náttúruna. 14 VIÐSKIPTA Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir ferðaþjónustuna gríðarlega skemmtilega grein sem búin er að vera í brjáluðum vexti. LÚXUSHÓTEL ÍTJALDI 4 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í. Afhentu rangar upplýsingar Íslandsbanki lagði fram röng gögn í gagnaherbergi sem dómkvöddum matsmönnum var veitt aðgengi að í máli þar sem deilt er um verðmæti þeirra eigna sem Íslandsbanki keypti af Gamla Byr og ríkissjóði Íslands. Viðskiptin áttu sér stað árið 2011 og hljóðuðu upp á 6,6 milljarða króna. Telur Íslandsbanki að virðisrýrnun kröfusafns Byrs hafi leitt til fjártjóns bankans og hefur hann af þeim sök- um gert kröfu á hendur Byr og ríkis- sjóði sem hljóðar upp á hærri fjárhæð en nam kaupverðinu á sínum tíma eða 7,7 milljarða auk vaxta. Nú hefur komið fram í dómsmáli sem Byr höfðaði gegn Íslands- banka að hinn 24. maí á síðasta ári hafi gögn sem bankinn lagði fyrir fyrrnefnda matsmenn gefið til kynna að 993 lán sem bankinn tók yfir með kaupunum hafi verið án trygginga. Hafi matsmönnum verið ætlað að meta verðmæti þeirra á þeim forsendum. Hins vegar hafi komið í ljós að tryggingar hafi legið að baki þeim flestum. Gestur Jóns- son, lögmaður Byrs, segir að ef byggt væri á hinum röngu gögnum gæti það leitt til þess að Íslands- banki auðgaðist með ólögmætum hætti á kostnað annarra kröfuhafa og hluthafa Byrs. „Við höfum mörg dæmi um það að kröfur sem Íslandsbanki segir að hafi tapast að stærstum hluta hafi fengist greiddar á grundvelli trygginga sem lágu að baki þeim. Það gengur ein- faldlega ekki að bankinn, sem gert hafði fleiri en eina áreiðanleikakönn- un á eignasafni Byrs þegar kaupin gengu í gegn, fari með þessum hætti með uppgjör þessara krafna og láti eins og að hann hafi orðið fyrir tjóni af völdum þeirra,“ segir Gestur. Við- skiptaMogginn leitaði viðbragða Jóns Guðna Ómarssonar, fjármálastjóra Íslandsbanka, vegna málsins. „Ég get staðfest að hluti af gögn- unum, sem lögð voru fram, var ekki að öllu leyti réttur. Það skýrist fyrst og fremst af því að þau eru að verða yfir 10 ára gömul og vistuð að hluta í tölvukerfum sem hætt er að notast við. Matsmenn hafa hins vegar síðan þá kallað eftir miklu magni af gögn- um og eru að vinna úr þeim og er von- ast til að niðurstaða liggi fyrir á allra næstu mánuðum.“ Í málinu sem nú er rekið fyrir dóm- stólum krefst Byr þess að málatilbún- aður Íslandsbanka verði látinn niður falla við svo búið, en það er forsenda þess að hægt sé að greiða kröfu- og hluthöfum Byrs út þá fjármuni sem liggja inni í fyrirtækinu en nauða- samningur þess var samþykktur í janúar 2016. Vegna yfirvofandi kröfu Íslandsbanka hefur það ekki reynst mögulegt. Íslandsbanki krefst þess að matsmenn ljúki vinnu við virðis- matið en sú vinna hefur staðið yfir frá 2014. Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslandsbanki hefur við- urkennt að hafa afhent dómkvöddum mats- mönnum rangar upplýs- ingar í máli er varðar virðis- mat á eignasafni Byrs. Morgunblaðið/Eggert Hart er tekist á um milljarða verðmæti í viðskiptum Byrs og Íslandsbanka. Úrvalsvísitalan EUR/ISK 2.000 1.900 1.800 1.700 1.600 1.500 22.9.‘17 22.9.‘17 21.3.‘18 21.3.‘18 1.639,19 1.773,24 130 125 120 115 110 128,15 122,55 „Við erum byrjaðir að markaðssetja sjóðinn til íslenskra fjárfesta og þar er verulegur áhugi, enda sjávar- útvegur í Norður-Ameríku risastór og býður upp á áhugaverðan fjárfest- ingarkost í erlendri mynt,“ segir Valdimar Ármann um fyrsta sjóðinn sem GAMMA setur á laggirnar í Bandaríkjunum. Sjóðurinn fjárfestir í lánum til sjávarútvegsfyrirtækja í Bandaríkjunum og Kanada. „Síðar verður sjóðurinn markaðs- settur til bandarískra fjárfesta og þannig munum við sameina íslenska og bandaríska fjárfesta í sjóð utan um þessa afurð, sem ég tel marka ákveð- in tímamót.“ GAMMA er í samstarfi við fjárfest- ingarbankann Antarctica Advisors í verkefninu, en á bak við hann er teymi sem starfaði hjá Glitni í New York fyrir bankahrunið, meðal ann- ars við þjónustu við sjávar- útvegsfyrirtæki. Bjóða amerísk sjávarútvegslán Morgunblaðið/Kristinn Magnúss. Rætt er við Valdimar um stöðu GAMMA og framtíðarsýn í miðopnu. GAMMA hyggst leiða sam- an íslenska og ameríska fjárfesta í sjóði sem fjár- festir í sjávarútvegslánum. 8 Saga Elizabeth Holmes, for- stjóra blóðskimunarfyrirtæk- isins Theranos, reyndist vera of góð til þess að vera sönn. Allir vilja trúa góðri sögu 10 Ýmsu er ósvarað um læknis- fræðilegt gildi kannabis og ör- yggi vörunnar en fjárfestar eru samt galnir í kannabisfyrirtæki. Lex: Timburmenn eftir kannabis? 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.