Morgunblaðið - 23.03.2018, Side 99

Morgunblaðið - 23.03.2018, Side 99
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 15FÓLK Yfirskrift ársfundar Samtaka verslunar og þjónustu sem fram fór á dögunum var „Framtíðin er núna!“. Horft var til fram- tíðar og á þá áhrifavalda sem ýta undir breyt- ingar á straumum og stefnum hjá verslun og þjónustu. Í því skyni var sænski framtíðar- fræðingurinn Magnus Lindkvist fenginn til að ræða hvernig hvernig hægt er að takast á við þær áskoranir sem fyrirtækin í verslun og þjónustu standa frammi fyrir. Samtök verslunar og þjónustu litu til framtíðar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra og Halldór Benjamín Þorbergsson., framkvæmdastjóri SA. Þórunn Andrésdóttir hlýddi á erindin. Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, fylgdist vel með. Lisa Simpson, sérfræðingur hjá Deloitte í Dyflinni, flutti erindi um hvernig fyrirtæki geta nýtt bálkakeðju-tæknina til að efla samkeppnishæfni sína. Morgunblaðið/Eggert ÁRSÞING FranklinCovey Guðfinna S. Bjarnadóttir PhD hefur tekið við umsjón með vörulínu þekkingarfyrirtækisins FranklinCovey um traust (Practice Leader – Leading at the Speed of Trust). Guðfinna er meðeigandi og stjórnandi í LC ráðgjöf. Hún var fyrsti rektor Háskólans í Reykjavík (1998-2007) og sat á Alþingi árin 2007- 2009. Kristinn Tryggvi Gunnarsson hefur tekið við nýrri stöðu viðskipta- stjóra áskriftarþjónustu (Client Partner - All Access Pass) FranklinCovey á Íslandi. Hann hefur víðtæka stjórnunarreynslu og hefur frá árinu 2002 starfað sem ráðgjafi í stefnumótun, markaðs- og þjónustumálum. FranklinCovey er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stjórnendaþjálfunar, ráð- gjafar og rannsókna á árangri einstaklinga, liðsheilda og vinnustaða. Guðfinna og Kristinn til liðs við þekkingarfyrirtæki VISTASKIPTI TourDesk Jesús Munguia hefur verið ráðinn sölustjóri TourDesk. Jesús, sem hefur reynslu af störfum í ferða- þjónustu og sölumálum, kemur til TourDesk frá Skugga hótel þar sem hann stýrði meðal annars sölustarfi í gestamóttöku hótelsins. TourDesk er íslenskur hugbúnaður sem einfaldar sölu á dagsferðum og afþreyingu til ferðamanna. Hjá fyrirtækinu mun Jesús bera ábyrgð á samskiptum við núverandi viðskiptavini, byggja upp ný viðskiptasambönd og taka virkan þátt í uppbyggingu félags- ins erlendis. Jesús er spænskur og hefur búið á Íslandi í rúm tólf ár. Áður hefur hann meðal annars starfað sem leiðsögumaður í lúxusferðum víða um landið fyrir ýmsar ferðaskrifstofur og sem ljósmyndari. Jesús er menntaður í ljósmyndun frá EFTI-ljósmyndaskólanum í Madríd á Spáni, ásamt því að hafa lokið námskeiði í leiðsögumennsku á jöklum hér á landi. Jesús Munguia tekur við starfi sölustjóra Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK Meira til skiptanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.