Skírnir - 01.09.2014, Page 97
321mömmur, ömmur, dætur
glansviðtölum í leikþætti. Fyndni Auðar er lúmsk, í henni má greina
sjálfhæðni sem nístir inn í kviku. Og fyndnin er tvímælalaust einn
þáttur í andstæðum hins skipulagðra táknkerfis þar sem hún felst
oftar en ekki í því að hafa endaskipti á veruleikanum. Hið skipulagða
táknkerfi Dostojevskís og Beethovens er að baki og hún leikur sér
að því að lofa háværa og taktfasta tónlist Sex Pistols þar sem enga
línulega framvindu eða skipulega uppbyggingu er að finna.
Heimildir
Auður Aðalsteinsdóttir. 2012. „Mesti lífsháskinn í því sem stendur manni næst.“
[Viðtal við Auði Jónsdóttur]. Spássían, 3 (2): 21–27.
Auður Jónsdóttir. 1998. Stjórnlaus lukka. Reykjavík: Mál og menning.
Auður Jónsdóttir. 2000. Annað líf. Reykjavík: Mál og menning.
Auður Jónsdóttir. 2002. „Í mannvitsbrekkunni búa Lalli Johns, Bridget Jones og
Auður Jóns.“ Blað Félagsstofnunar stúdenta 2002 (1): 14–15.
Auður Jónsdóttir. 2004. Fólkið í kjallaranum. Reykjavík: Mál og menning.
Auður Jónsdóttir. 2006. Tryggðarpantur. Reykjavík: Mál og menning.
Auður Jónsdóttir. 2008. Vetrarsól. Reykjavík: Mál og menning.
Auður Jónsdóttir. 2012. Ósjálfrátt. Reykjavík: Mál og menning.
Berglind Rós Magnúsdóttir. 2002. „Hvar er drottningin? Orðræðan um kynfrumur
og kynfæri mannsins í fræðitextum og kennslubókum.“ Uppeldi og menntun 11:
263–278.
Björn Þór Vilhjálmsson. 2009. „Heimsmynd í upplausn: Íslenska sakamálasagan,
fjölmenningarsamfélagið og Vetrarsól eftir Auði Jónsdóttur.“ Tímarit Máls og
menningar 70 (4): 121–38.
Bloom, Harold. 1973. The Anxiety of Influence: A Theory of Poetry. Oxford.
Dagný Kristjánsdóttir. 2005. „Hvað er í kjallaranum?“ Tímarit Máls og menningar
66 (4): 100–103.
Ingi Björn Guðnason. 2007. „Tryggðarpantur.“ bokmenntir.is [Umfjöllun]. Sótt 18.
ágúst 2014 á http://www.bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/6711_view-2886/
tabid-3409/5648_read-21661/
Ingólfur Gíslason. 2007. „Hatur eða heilbrigð skynsemi?“ Tímarit Máls og menn-
ingar 68 (4): 122–127.
Irigaray, Luce. 1974. Speculum de l´autre femme. París: Éditions de Minuit. (Banda-
rísk útgáfa: Speculum of the Other Woman. 1985. Gillian C. Gill þýddi. Ithaca,
New York: Cornell University Press).
Kristeva, Julia. 1974. La révolution du language poétique. París: Éditions du Seuil.
(Bandarísk útgáfa, stytt: Revolution in Poetic Language. 1984. Margaret Waller
þýddi. Leon S. Roudiez ritaði inngang. New York: Columbia University
Press).
skírnir
Skírnir Haust 2014 umbrot.qxp_Layout 1 6.10.2014 13:19 Page 321