Skírnir - 01.09.2014, Blaðsíða 184
menningarhefðinni breytist gegnum tíðina með breyttum hug-
myndaheimi, valdi og pólitík hvers tíma. Enda hefur mat manna á
textanum sannarlega sveiflast endanna á milli. Nú, rúmum áttatíu
árum eftir að hann var skilgreindur sem lítt merkilegur brandari, er
hann álitinn fágæt og verðmæt heimild um hugarheim fátækrar ís-
lenskrar alþýðukonu á einu erfiðasta skeiði í þjóðarsögunni.
Heimildir
Brockmeier, J. og R. Harré. 2001. „Narrative. Problems and Promises of an Al-
ternative Paradigm.“ Narrative and Identity: Studies in Autobiography, Self
and Culture. Ritstj. J. Brockmeier og D. Carbaugh, 39–58. Amsterdam: John
Benjamins.
Foster, J.K. 2009. Memory: A Very Short Introduction.Oxford: Oxford University
Press.
Freeman, M. og J. Brockmeier. 2001. „Narrative Integrity: Autobiographical Iden-
tity and the Meaning of the „Good Life“.“ Narrative and Identity: Studies in
Autobiography, Self and Culture. Ritstj. J. Brockmeier og D. Carbaugh, 75–99.
Amsterdam: John Benjamins.
Gilmore, L. 1994. Autobiographics: A Feminist Theory of Women´s Self-representa-
tion. London: Cornell University Press.
Guðný Hallgrímsdóttir. 2013. Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur: Einsögurannsókn á ævi
18. aldar vinnukonu. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Gunnþórunn Guðmundsdóttir. 2010. „Tregðan í frásögninni.“ Rúnir: Greinasafn
um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Ritstj. Guðni Elísson,
129–141. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Halbwachs, M. 1992. On Collective Memory. Chicago: The University of Chicago
Press.
Hannes Finnsson. 1970. Mannfækkun af hallærum. Ritstj. Jón Eyþórsson og Jó-
hannes Nordal. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
ÍB 883 8vo. „Æfisaga Guðrúnar Kjetilsdóttur.“ Handrit úr fórum Jóns Borgfirðings
[ævisagan á öftustu síðum handritsins]. Varðveitt á Landsbókasafni Íslands —
Háskólabókasafni.
Jónas Jónasson. 1934/2010. Íslenskir þjóðhættir. Reykjavík: Bókaútgáfan Opna.
Jónas Rafnar. 1929–1931a. „Formáli.“ Gríma, þjóðsögur I–V. Oddur Björnsson
safnaði, ii–v. Akureyri: Þorsteinn M. Jónsson.
Jónas Rafnar. 1929–1931b. „Æfisaga Guðrúnar Ketilsdóttur: Rituð eftir sögusögn
hennar sjálfrar“ [aðfaraorð sögunnar og skýringar við hana]. Gríma, þjóðsögur
I–V. Oddur Björnsson safnaði, 1. bindi, 71–77. Akureyri: Þorsteinn M. Jóns-
son.
408 brynja þorgeirsdóttir skírnir
Skírnir Haust 2014 umbrot.qxp_Layout 1 6.10.2014 13:19 Page 408