Saga - 2010, Page 92
og Ökrum, og haft auga með mannsafnaði við Vallalaug. Slík skipan
dugði Ásbirningum vísast ágætlega til að styrkja sig eða verjast
pólit ískt.
Meginniðurstaðan er að samgöngur á landi hafi skorið úr um
það hvar höfðingjar komu sér fyrir í Skagafirði um og upp úr 1200.
Vera Ásbirninga í Ási mun einkum hafa tengst ferðum á sjó og
þingstað í Hegranesi. Undir lok 12. aldar voru viðhorf gjörbreytt,
svæðið milli Skarðs og Feykis var mikilvægast til ferða, mannfunda
og samkomuhalds. Foringjar Ásbirninga urðu langvaldamestir í
Skagafirði, vorþing í Hegranesi skipti þá ekki máli og þeir sátu á
Víðimýri þar til kolbeinn ungi kaus sér Flugumýri undir Glóðafeyki
til setu. Hér varð svipuð þróun og í Rangárþingi þar sem var Oddi
og í eyjafirði þegar Sighvatur settist að á Grund og í Borgarfirði
þegar Snorri settist að í Reykholti. Og hin miðlægu býli, Hruni í
Árnesþingi og Sauðafell í Dölum, samsvara þessum býlum og urðu
líka valdamiðstöðvar.
Abstract
helg i þorláks son
P O W e R C e N T R A L I S AT I O N I N S k A G A F J Ö R Ð U R
D U R I N G T H e 1 2 T H A N D 1 3 T H C e N T U R I e S
The article focuses on central places and their centrality value. It has been shown
before that during Iceland's 12th- and 13th-century power struggles, chieftains all
around the country took advantage of the main travel routes and sought to live
near them. The article argues that this also applied to the Skagafjörður region,
where the Ásbirnings had originally kept their main residence at Ás in the
Hegranes area, but later transferred it to Víðimýri, which was both centrally locat-
ed and right by an important public route.
The article discusses where such major trails lay through Skagafjörður, not-
ing that they were significantly influenced by the ancient assembly place of
Vallalaug, even as late as the 18th century. Presumably there was a ford over the
eastern Jökulsá river at Vellir in Hólmur, where there was a church with a priest
assigned to it who was also responsible for serving the church across the river at
Akrar. This arrangement, as well as the recorded journey of Brandur kolbeinsson
to Haugsnes in 1246, suggests that trips over the eastern Jökulsá went by Vellir.
A final point is that the route across the changed river channels of later centuries
is known to have passed by Vellir, and this choice may have resulted partly from
ancient custom.
helgi þorláksson92
Saga haust 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 8.12.2010 11:05 Page 92