Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 120

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 120
Oddur Sigurðsson mælingum Jöklarannsóknafélagsins út frá stóra stein- inum sem miðað hefur verið við og eru þær því óvið- komandi mælingunni. Jökullinn lá upp að brún Jökul- haus 1997. Jaðarinn er á sama stað og undanfarin ár en Jökulhaus gnæfir nú langt yfir og sýnir hve gríðar- mikill ís hefur bráðnað þarna á þessum 15 árum. Kötlujökull – GPS-mæling meðfram jaðri jökulsins sýnir að hann styttist stöðugt en hægt. Miklar vik- urdyngjur á yfirborði jökulsins koma að mestu í veg fyrir bráðnun ofan frá enda sporðurinn mjög brattur. Mælingar í línu gefa til kynna smáframskrið sem ekki verður tekið mark á í ljósi fyrrnefndra mælinga og vegna þess að engin ummerki eru um framgang. Vatnajökull Skeiðarárjökull vestur – Hér eru engir stórir hólar á leið inn að jökli og landið útflatt. 200 m breið, slétt sandeyri er næst jökli. Jaðarinn er brattur við mæli- staðinn sennilega vegna þess að mikil vikurlög ein- angra yfirborð jökulsins. Víða sér á ís á leiðinni að jökli sem gefur til kynna að talsverður jökulís sé graf- inn í sandinn. Fjallasýn yfir jökulinn hefur mjög auk- ist síðustu 6 ár. Skeiðarárjökull austur – Hætt er við að Skeiðará grafi undan merkinu næst jökli áður en langt um líður. Þar eru þó fleiri merki upp á að hlaupa. Þar sem fjarlægð- arkíkir var ekki með í för náðist aðeins að mæla í austustu mælilínunni þaðan sem Skeiðará er horfin á braut. Breiðamerkurjökull – Jökuljaðarinn undir Fellsfjalli hefur nú hopað um það bil 1 km síðan um aldamót- in síðustu. Öræfajökull Falljökull – Svava Björk Þorláksdóttir segir jökul- röndina hopa mjög mishratt. Svarta tungan með aur- kápunni sem mælt er í hreyfist orðið lítið en vinstra megin við hana hopar jökull greinilega hraðar. Vest- ar er svo önnur jökultunga sem gengur fram í lón og virðist ná álíka langt fram og svarti sporðurinn. Kvíárjökull – Það hefur verið vandkvæðum bundið að mæla Kvíárjökul undanfarinn áratug vegna lóns við jökulsporð. Nú var mælt með fjarlægðarkíki og sýn- ist jökullinn ekki hafa hopað mikið á þessum tíma. Það skrifast trúlega á aurbing á yfirborði jökulsins sem hefur varið hann gegn bráðnun enda er sporður- inn brattur. Glacier variations 1930–1970, 1970–1995, 1995– 2011 and 2011–2012 Precipitation during the winter 2011–2012 was far above average in the southern and the western part of the country but on average in the north. Temper- atures during the summer of 2012 were the coolest since 2005. On the other hand this was the sunniest summer on record so the glaciers lost a lot due to ra- diation. Glacier variations sites were checked at 42 lo- cations. Following a very heavy blizzard in the north on September 10th, 2012 several measurement sites became inaccessible. Three glacier snouts advanced and 33 retreated. The variations at 8 measurement sites could not be assessed for various reasons. 120 JÖKULL No. 63, 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.