Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 6

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 6
4 BREIÐFIRÐINGUR Saga hvers áratugs, fortíð og framtíð og framkvæmdir hvern afmælisdag og áratug ætti því að bera þess blæ og verðug vitni hversu vel hefur tekist um varðstöðina. Minningarnar fæða af sér óskir, framtíðardrauma. Sjónarhóll líðandi stundar og afmælisdags að loknum hverjum áratug ætti að veita yfirsýn bæði fram og til baka undir yfirskrift skáldsins: „Það er svo bágt að standa í stað og mönnunum munar annað hvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið.“ Og svo er það spurningin: „Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?“ Hér verður nú skráð örstutt yfirlit yfir starfshring 'félagsins frá árinu 1968 til 1978. Getur þá hver dæmt út frá sínu sjónarmiði hversu tekist hefur. Helstu starfsþátta félagsins verður getið í þeirri röð, sem gert var fyrir 10 árum, og hlýtur það að auðvelda allan samanburð fyrir þeim, sem hugsa. Þegar rita skal sögu svona tíu ára tímabils er dálítill vandi að velja um, hvað segja skal, svo ekki verði óþarfa endurtekningar og hins vegar, að ekkert gleymist af því sem verða mætti upprifjun til hvatningar á komandi starfs- árum félagsins. Hér verður því farið fljótt yfir sögu um það efni, sem áður er skráð. Og að sjálfsögðu vísað til afmælisritsins í Tímaritinu Breiðfirðingur 1968. En þar var gerð heiðar- leg tilraun til að skrá sögu félagsins frá upphafi og minn- ast þeirra, sem upphafið áttu og settu svip á starfsemina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.