Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 106

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 106
104 BREIÐFIRÐINGUR rauk strax í símann og sagði okkur síðan fagnandi, að mað- urinn væri kominn í leitirnar. Héld ég, að Hauk hafi fund- ist, að hann hafi vaxið þennan dag. A hæfilega ungum aldri giftist Haukur ungri og mynd- arlegri konu. Þau eiga skemmtilegt heimili. Einkadóttir þeirra hefur lo'kið löngu námi. Hún stundar nú kennslu- starf við stóran heimavistarskóla að Laugum í Hvamms- sveit, þeim stað, sem Haukur sótti fast að komast á um helgar, þegar hann dvaldi í þessari sveit, til að iðka sund í Sælingsdalslaug. Það er ekki oft, sem að fundum okkar Hauks Ingimarssonar ber saman nú til dags. En í hvert sinn sem það kemur fyrir, mæti ég fagnandi kunningja. Samstundis rifjast upp margar bjartar minningar frá gömlum tíma, og ég finn, að milli okkar er ekkert óbrúað kynslóðabil. Barnið og bókin. Vorið 1953 vorum við beðin að taka dreng til sumar- dvalar, sem þá var sjö ára að aldri. Föður hans þekkti ég frá seinni hluta herskuára minna. Hann hét Magnús Ketil- bjarnarson og var húsasmiður. Hann var kvæntur Aðalheiði Guðmundsdóttur, ættaðri úr Suður-Dölum. Þau bjuggu á Skólabraut 13 í Kópavogi. Mér var hlýtt til Magnúsar frá fyrri árum, og við þekktum hann bæði, hjónin. Við tókum drenginn, og hann var hjá okkur í sex sumur. Drengurinn heitir Geirlaugur. Snemma vetrar 1953 dvöldum við, fjöl- skylda mín, hjá þessu fólki á Skjólbrautinni um tveggja mánaða skeið. Þarna var gott að vera. Við eignuðumst þar vaxandi vináttu. Geirlaugur hafði í frumbernsku fengið nokkurt áfall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.