Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 102

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 102
100 BREIÐFIRÐINGUR Reykjavík, sem hafði dvalið á heimili hans sumarið áður, mundi vilja komast í sveit næsta sumar. En þar sem að voru breyttar ástæður á umgetnum bæ, var ekki þörf fyrir drenginn þar lengur. Skipt var um ábúanda á jörðinni, og átti sá, er við tók, stálpuð börn, sem gátu átt sinn þátt í heimilishaldinu. Eg hafði ákveðið að taka dreng um sum- arið en hafði ekki aðhafst neitt í þeim efnum. Ég hafði kynnst umgetnum dreng um sumarið áður, að svo miklu leyti, sem aðstaða í dreifbýli gat gefið tilefni til. Mér hafði geðjast vel að drengnum, og eftir að hafa fengið umsögn kunningja míns og ákvað ég strax að vita hvernig málin stæðu. Daginn eftir pantaði ég móður drengsins í lands- símasam'band eftir að hafa talið við konu mína og eftir leiðbeiningum kunningja míns. Ég náði fljótt símabandinu, og eftir nokkrar mínútur hafði ég ráðið drenginn til mín næsta sumar. Seinna fékk ég að vita, að þegar ég náði umgetnu síma- sambandi, þá hafði móðir drengsins verið stödd með son sinn niður á landssímastöð í þeim erindum að gera tilraun með að koma 'honum fyrir á sveitabæ í héraði, sem var honum ókunnugt. Ég hafði, með símtali mínu, komið í veg fyrir meiri aðgerðir í þeim efnum. Það liðu svo fjögur sumur, að umgetinn piltur dvaldi á heimili mínu og minna. Drengurinn hét Haukur Ingi- marsson og átti heima á Bjarnarstíg 3 í Reykjavík. Fyrst að ég er farinn að minnast þessa á pappír, finn ég ástæðu til að gera eftirfarandi játningu: Hafi ég verið ánægður með málalokin í símtalinu, þá var ég ennþá ánægðari að fjórum árum liðnum. Mér leið vel í návist piltsins, hvort sem ég sagði honum fyrir verkum eða blandaði við hann geði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.