Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 67

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 67
BREIÐFIRÐINGUR 65 börnum og bar hún hlýjan hug til hans æ síðan. Frá Innri- Fagradal í Saurbæ flytur Anna að Hvalgröfum á Skarðs- strönd og er þar í húsmennsku með dóttur sinni um nokk- urra ára'bil. Enn'þá er hennar leitað ef veikindi eða annan vanda ber að höndum, og enn sinnir hún kallinu. Nú er það skáldið Stefán frá Hvítadal sem heyir sitt síðast stríð, sína síðustu baráttu við hvíta dauðann. Anna kemur inn á heimili hans í janúar, hann lést á útmánuðum. Þarna vann Anna mikið líknarstarf þennan mikla þrauta vetur, stóð við hlið hús- móðurinnar í hverju starfi sem kallaði á heimilinu, hvort heldur sem var að hjúkra skáldinu eða börnum þeirra hjóna, sem tvö létust þennan vetur, drengur nokkurra ára og stúlka ársgömul. 011 störf heimilisins hvíldu á herðum þessara tveggja kvenna bæði daga og nætur hljóðlátar stóðu þær saman og ræktu skyldustörfin. Mörg hefur stundin verið erfið þennan eftirminnilega vetur á heimili skáldsins frá Hvítadal. En um það hefur fátt verið skráð og ofur hljótt um. Það er oft svo, að það sem allra best var gert, verður aldrei opinbert og á ég þar við líknarstarfsemi Onnu, mér er óhætt að fullyrða að hún átti hlýhug og virð- inga samferðamanna sinna. Mig langar að segja eina sögu, sem Anna sagði mér sjálf. Hún er þá enn á Broddanesi og er ráðin um haust við sláturstörf hjá Jóni Þórðarsyni og konu hans Guðbjörgu Jónsdóttur skáldkonu eins og hún var oft nefnd. Guðbjörg segist vera búin að skipuleggja daginn, sjálf ætla ég að reyna að skemmta ykkur, þið eruð búnar að viða allt að ykkur. — Ein verkar vambir, önnur sníður, þriðja saum- ar og sú fjórða brytjar mör og hjálpar til svo allt gangi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.