Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 108

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 108
106 BREIÐFIRÐINGUR iir brást honum ekki. Hraðinn var ekki alltaf mikill, en ætti hann að sækja liest í nokkra fjærlægð, kom hann jafnan með hann á sínum tíma. Að táka ákvörðun eða fram- kvæma, án þess að athygli færi nóg á undan, kom ekki fyrir hann. Fljótfærni var honum fjarlæg. Árin liðu. Pilturinn tók framförum. Hann rækti skól- ann af áhuga, einkum framan af. Á tímabili lét hann skák- íþróttina taka 'huga sinn og fórnaði henni af einbeitnis- hæfni sinni. Svo var aftur haldið á dýpri námssvið. Lóð bernskuheimilisins var fljótt of þröng. Sveitabærinn var einnig of einangraður vettvangur. Llólminn í norðanverðu Atlandshafi var ekki nógu víður. Heimspólitíkin heillaði austur fyrir járntjald. Þar var dvalið, og huganum beint að túngumáli einnar þjóðar. Heimkominn rækti hinn bók- hneigði maður þjónustu ’hjá bókaútgáfu og gaf út Ijóða- bók. Nú mun dvalið í París. Framtíðin er sem stórt spurnar- merki. Það er ekki fjarlægt að spyrja, hvort dvöl á fámennum sveitabæ í bernsku liafi haft nokkurt gildi fyrir dreng með svo víðfeðman hugsunarhátt. Daginn, sem Geirlaugur kom í sveitina á vori hverju, var fljótlega hægt að greina, að íslenska vorið var að taka hann ástúðlega í faðm sinn og fjölbreytni eins vordags á sveitabænum vakti alltaf athygli hans engu síður en ann- arra, þó að stundum væri það með öðrum hætti. Eitt haustið, sem hann var hjá mér, fóru fram fjárskipti í sveitinni. Þá gaf ég honum kollótta gimbur, keypta vestan af Fjörðum. Honum þótti vænt um gimbrina sína, og í návist hennar bar ekki á, að hann sáknaði á því augnabliki bókarinnar, sem hann var að lesa í seinast heima. Þegar hann hélt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.